Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 17:15 Colin Cowherd er umsjónarmaður The Herd with Colin Cowherd og Joy Taylor aðstoðar hann. Mynd/The Herd Bandaríska íþróttasjónvarpsstöðin Fox Sports mun hætta framleiðslu á daglegu íþróttaþáttum sínum í eina viku til að byrja með. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Fox Sports skuli taka þessa ákvörðun nú þegar öllum íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fox Sports announces it will suspend production of its live daily studio shows through at least Friday, March 20. They include @FTFonFS1, @undisputed, @TheHerd + @SFY. "Our top priority is the health and safety of our employees," said Fox.— Michael McCarthy (@MMcCarthyREV) March 13, 2020 Í kjölfar þess að NBA deildin frestaði öllum leikjum hjá sér hafa allar deildir í bandarísku íþróttalífi frestað sínum leikjum þar á meðal er bandaríski háskólaboltinn en Marsæðið, hápunktur ársins, ætti að vera byrja í þessum mánuði. Umræddir þættir fjalla daglega um það hvað sé í gangi í íþróttaheiminum og næstu daga og vikur verður lítið um að fjalla hvað það varðar enda eru allir búnir að skella í lás til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þættirnir eru First Things First, Skip and Shannon: Undisputed, Speak for Yourself og The Herd with Colin Cowherd. Allt eru þetta mjög vinsælir þættir sem margir bandarískir íþróttaáhugamenn líta svo á að séu hreinlega ómissandi í þeirra lífi. Fyrsta frestunin er til næsta föstudags, 20. mars, en það gæti vel farið svo að frestunin verði þá framlengd. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Bandaríska íþróttasjónvarpsstöðin Fox Sports mun hætta framleiðslu á daglegu íþróttaþáttum sínum í eina viku til að byrja með. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Fox Sports skuli taka þessa ákvörðun nú þegar öllum íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fox Sports announces it will suspend production of its live daily studio shows through at least Friday, March 20. They include @FTFonFS1, @undisputed, @TheHerd + @SFY. "Our top priority is the health and safety of our employees," said Fox.— Michael McCarthy (@MMcCarthyREV) March 13, 2020 Í kjölfar þess að NBA deildin frestaði öllum leikjum hjá sér hafa allar deildir í bandarísku íþróttalífi frestað sínum leikjum þar á meðal er bandaríski háskólaboltinn en Marsæðið, hápunktur ársins, ætti að vera byrja í þessum mánuði. Umræddir þættir fjalla daglega um það hvað sé í gangi í íþróttaheiminum og næstu daga og vikur verður lítið um að fjalla hvað það varðar enda eru allir búnir að skella í lás til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Þættirnir eru First Things First, Skip and Shannon: Undisputed, Speak for Yourself og The Herd with Colin Cowherd. Allt eru þetta mjög vinsælir þættir sem margir bandarískir íþróttaáhugamenn líta svo á að séu hreinlega ómissandi í þeirra lífi. Fyrsta frestunin er til næsta föstudags, 20. mars, en það gæti vel farið svo að frestunin verði þá framlengd.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira