Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 15:04 Keflvíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn í Blue-höllinni í kvöld. vísir/daníel Leikir kvöldsins í Domino‘s deild karla í körfubolta fara fram eins og áætlað var. Það sama má segja um leik Keflavíkur og Snæfells í Domino‘s deild kvenna á morgun. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi. Samkomubann tekur gildi aðfaranótt mánudags og KKÍ hefur ákveðið að aflýsa leikjum í neðri deildum karla og yngri flokkum frá og með morgundeginum. Fulltrúar sérsambanda ÍSÍ funduðu í hádeginu og munu funda aftur síðdegis með fulltrúum sóttvarnalæknis og almannavarna. „Við þurfum frekari upplýsingar og erum að bíða eftir þeim. Þetta kom ekki nógu skýrt fram á blaðamannafundinum í morgun,“ sagði Hannes við Vísi. Eins og áður sagði fara tveir leikir fram í Domino‘s deild karla í kvöld. Klukkan 18:30 hefst leikur Þórs og Grindavíkur á Akureyri og klukkan 20:15 mætast Keflavík og Þór Þ. suður með sjó. Leikirnir verða báðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og klukkan 22:10 hefst svo Domino‘s Körfuboltakvöld. Leikir kvöldsins verða einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Samkomubann á vörum Íslendinga Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. 13. mars 2020 14:25 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12 Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. 13. mars 2020 14:10 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09 Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Leikir kvöldsins í Domino‘s deild karla í körfubolta fara fram eins og áætlað var. Það sama má segja um leik Keflavíkur og Snæfells í Domino‘s deild kvenna á morgun. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi. Samkomubann tekur gildi aðfaranótt mánudags og KKÍ hefur ákveðið að aflýsa leikjum í neðri deildum karla og yngri flokkum frá og með morgundeginum. Fulltrúar sérsambanda ÍSÍ funduðu í hádeginu og munu funda aftur síðdegis með fulltrúum sóttvarnalæknis og almannavarna. „Við þurfum frekari upplýsingar og erum að bíða eftir þeim. Þetta kom ekki nógu skýrt fram á blaðamannafundinum í morgun,“ sagði Hannes við Vísi. Eins og áður sagði fara tveir leikir fram í Domino‘s deild karla í kvöld. Klukkan 18:30 hefst leikur Þórs og Grindavíkur á Akureyri og klukkan 20:15 mætast Keflavík og Þór Þ. suður með sjó. Leikirnir verða báðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og klukkan 22:10 hefst svo Domino‘s Körfuboltakvöld. Leikir kvöldsins verða einnig í beinni textalýsingu á Vísi.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Samkomubann á vörum Íslendinga Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. 13. mars 2020 14:25 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12 Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. 13. mars 2020 14:10 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09 Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27
Samkomubann á vörum Íslendinga Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. 13. mars 2020 14:25
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12
Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. 13. mars 2020 14:10
Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09
Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18
Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07
Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30