Fabregas vill að tekið sé hart á kynþáttaníð á vellinum Ísak Hallmundarson skrifar 14. júní 2020 21:00 Fabregas í leik með Monaco. getty/ Jeroen Meuwsen Cesc Fabregas, leikmaður AS Monaco í frönsku úrvalsdeildinni, tjáði sig um fordóma innan fótboltaheimsins í nýlegu viðtali við Guardian. Mikið hefur verið rætt um fordóma á íþróttavöllum undanfarin ár og nýlega hafa íþróttamenn úr ólíkum áttum lýst yfir stuðningi sínum við réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum. ,,Það ríkir mikil afneitun á leikvöngunum, fólk er að níðast á þér vegna húðlitar, það er heimskulegt. Þetta er búið að vera í gangi ár eftir ár, það er kominn tíma til að opna muninn og bregðast við. Ef það þarf að loka völlunum og setja fólk í bann ættum við að gera það. Ef þeir þurfa að fara í fangelsi, þá eiga þeir að fara í fangelsi, hvað sem þarf að gera þarf að gera í eitt skipti fyrir öll,“ sagði Cesc Fabregas um þá vitundarvakningu sem hefur átt sér stað varðandi kynþáttafordóma í íþróttum undanfarið. ,,Það munu alltaf vera einhverjir fávitar sem vilja skemma partýið, en þeir ættu að gjalda fyrir það dýru gjaldi. Þetta á ekki að viðgangast lengur, hvorki í íþróttum né í heiminum öllum.“ Þá kom Fabregas einnig inn á þann möguleika að einhver í fótboltaheiminum myndi koma út úr skápnum í framtíðinni. ,,Í framtíðinni mun einhver í fótboltanum koma út sem samkynhneigður. Líklega mun flestum finnast það skrýtið til að byrja með og ég er viss um að einhverjir fáfróðir aðilar muni vera með skítkast út af því. En síðan munu fleiri og fleiri koma út þar til það þykir orðið eðlilegt og við lítum á það sem eðlilegan hlut. Þetta mun gerast einn daginn og ég vona að við stöndum saman hvað sem gerist,“ sagði hann að lokum. Franski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Cesc Fabregas, leikmaður AS Monaco í frönsku úrvalsdeildinni, tjáði sig um fordóma innan fótboltaheimsins í nýlegu viðtali við Guardian. Mikið hefur verið rætt um fordóma á íþróttavöllum undanfarin ár og nýlega hafa íþróttamenn úr ólíkum áttum lýst yfir stuðningi sínum við réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum. ,,Það ríkir mikil afneitun á leikvöngunum, fólk er að níðast á þér vegna húðlitar, það er heimskulegt. Þetta er búið að vera í gangi ár eftir ár, það er kominn tíma til að opna muninn og bregðast við. Ef það þarf að loka völlunum og setja fólk í bann ættum við að gera það. Ef þeir þurfa að fara í fangelsi, þá eiga þeir að fara í fangelsi, hvað sem þarf að gera þarf að gera í eitt skipti fyrir öll,“ sagði Cesc Fabregas um þá vitundarvakningu sem hefur átt sér stað varðandi kynþáttafordóma í íþróttum undanfarið. ,,Það munu alltaf vera einhverjir fávitar sem vilja skemma partýið, en þeir ættu að gjalda fyrir það dýru gjaldi. Þetta á ekki að viðgangast lengur, hvorki í íþróttum né í heiminum öllum.“ Þá kom Fabregas einnig inn á þann möguleika að einhver í fótboltaheiminum myndi koma út úr skápnum í framtíðinni. ,,Í framtíðinni mun einhver í fótboltanum koma út sem samkynhneigður. Líklega mun flestum finnast það skrýtið til að byrja með og ég er viss um að einhverjir fáfróðir aðilar muni vera með skítkast út af því. En síðan munu fleiri og fleiri koma út þar til það þykir orðið eðlilegt og við lítum á það sem eðlilegan hlut. Þetta mun gerast einn daginn og ég vona að við stöndum saman hvað sem gerist,“ sagði hann að lokum.
Franski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira