Eigandi Mavericks hyggst ,,taka hné“ með leikmönnum á meðan þjóðsöng stendur Ísak Hallmundarson skrifar 19. júní 2020 07:00 Mark Cuban hefur verið aðaleigandi Dallas Mavericks í 20 ár. getty/Michael Reaves Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Mikil umræða hefur skapast undanfarið um svokallað ,,kneeling“ í amerískum íþróttum, en það er þegar leikmenn fara niður á eitt hné á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, í mótmælaskyni við lögregluofbeldi og rasisma. Mest hefur verið um að leikmenn í NFL mótmæli með þessum hætti en í flestum stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna hefur verið reglugerð sem segir að leikmenn eigi að standa upp á meðan þjóðsöng stendur á. Nú nýlega hefur framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar þó viðurkennt mistök í viðbrögðum deildarinnar við mótmælunum. Í reglum NBA-deildarinnar er kveðið á um að leikmenn og þjálfarar standi á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, en Mark Cuban segist vonast til að deildin þróist í takt við tíðarandann og leyfi leikmönnum að fylgja hjartanu og mótmæla. ,,Hvort sem það er að setja höndina upp í loft, fara á hné, eða hvað sem er, þá held ég að þetta snúist ekki um virðingu eða vanvirðingu við fánann, þjóðsönginn eða landið okkar. Ég held að þetta snúist meira um að þetta skipti leikmennina svona miklu máli að þeir eru óhræddir við að segja hvað í hjarta þeirra býr og gera það sem þeir telja að sé rétt,“ sagði Cuban. ,,Ég mun standa með leikmönnunum, hvað sem þeir kjósa að gera. Ef þeir munu taka hné og væru að sýna virðingu, væri ég stoltur af þeim. Vonandi mun ég slást í lið með þeim.“ NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Mikil umræða hefur skapast undanfarið um svokallað ,,kneeling“ í amerískum íþróttum, en það er þegar leikmenn fara niður á eitt hné á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, í mótmælaskyni við lögregluofbeldi og rasisma. Mest hefur verið um að leikmenn í NFL mótmæli með þessum hætti en í flestum stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna hefur verið reglugerð sem segir að leikmenn eigi að standa upp á meðan þjóðsöng stendur á. Nú nýlega hefur framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar þó viðurkennt mistök í viðbrögðum deildarinnar við mótmælunum. Í reglum NBA-deildarinnar er kveðið á um að leikmenn og þjálfarar standi á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, en Mark Cuban segist vonast til að deildin þróist í takt við tíðarandann og leyfi leikmönnum að fylgja hjartanu og mótmæla. ,,Hvort sem það er að setja höndina upp í loft, fara á hné, eða hvað sem er, þá held ég að þetta snúist ekki um virðingu eða vanvirðingu við fánann, þjóðsönginn eða landið okkar. Ég held að þetta snúist meira um að þetta skipti leikmennina svona miklu máli að þeir eru óhræddir við að segja hvað í hjarta þeirra býr og gera það sem þeir telja að sé rétt,“ sagði Cuban. ,,Ég mun standa með leikmönnunum, hvað sem þeir kjósa að gera. Ef þeir munu taka hné og væru að sýna virðingu, væri ég stoltur af þeim. Vonandi mun ég slást í lið með þeim.“
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira