Ungt fólk á kjörstað! Eiður Axelsson Welding skrifar 24. júní 2020 15:45 Senn líður að forsetakosningum. Ef ég hefði kosningarrétt þá væri valið augljóst, enda stendur valið í raun á milli stjórnarskrárlegarar óvissu miðað við yfirlýsingar ágæts forsetaframbjóðanda Guðmundar Franklín Jónssonar eða áframhaldandi stöðugleika undir stjórn sitjandi forseta Guðna Th. Jóhannessonar. Það er mjög mikilvægt að á Besstöðum sitji aðili sem gegnir því mikilvæga hlutverki að vera sameiningartákn íslensku þjóðarinnar en setji Alþingi stólinn fyrir dyrnar ef ástæða þykir til og vísa málinu til þjóðarinnar. Guðmundur Franklín ætlar sér ekki að vera þetta sameiningartákn. Guðmundur ætlar sér að stjórna landinu með harðri hendi, ekki bara setja Alþingi stólinn fyrir dyrnar þegar ástæða þykir til heldur ætlar hann að negla fyrir dyrnar en skilja eftir litla lúgu til þess rétta Alþingi frumvörp til þess að leggja fram eins og Guðmundur hefur margoft lýst yfir að hann ætli að gera. Þó ég beri ákveðna virðingu fyrir Guðmundi Franklín tel ég að hann sé ekki forsetaefni. Ég er sannfærður um það að Guðni eigi eftir að standa sig með prýði í því hlutverki sem forseti á að sinna eins og ég fór yfir fyrr í greininni, að vera óháður hagsmunaöflum, sameiningartákn þjóðarinnar, hófsamur og verðugur málsvari Íslands á alþjóðavettvangi. Ég hef persónulega reynslu af því að vinna með Guðna, sú reynsla hefur ætíð verið góð enda er forsetinn okkar afar þægilegur í samskiptum, heiðarlegur og skilningsríkur. Það er mjög mikilvægt að allir nýti lýðræðislegan rétt sinn til þess að kjósa þjóðhöfðingja, þá sérstaklega ungt fólk þar sem það hefur sýnt sig að ungt fólk er ólíklegra til þess að fara á kjörstað, sem er slæmt. Íslendingar! Nýtum okkur forréttindi okkar að fá að kjósa! Kjósum stöðugleika, kjósum Guðna. Höfundur er stuðningsmaður Guðna Th. Jóhannessonar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2020 Mest lesið Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli Helga Þórðardóttir skrifar Skoðun Kerecis og innviðauppbygging Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Sjá meira
Senn líður að forsetakosningum. Ef ég hefði kosningarrétt þá væri valið augljóst, enda stendur valið í raun á milli stjórnarskrárlegarar óvissu miðað við yfirlýsingar ágæts forsetaframbjóðanda Guðmundar Franklín Jónssonar eða áframhaldandi stöðugleika undir stjórn sitjandi forseta Guðna Th. Jóhannessonar. Það er mjög mikilvægt að á Besstöðum sitji aðili sem gegnir því mikilvæga hlutverki að vera sameiningartákn íslensku þjóðarinnar en setji Alþingi stólinn fyrir dyrnar ef ástæða þykir til og vísa málinu til þjóðarinnar. Guðmundur Franklín ætlar sér ekki að vera þetta sameiningartákn. Guðmundur ætlar sér að stjórna landinu með harðri hendi, ekki bara setja Alþingi stólinn fyrir dyrnar þegar ástæða þykir til heldur ætlar hann að negla fyrir dyrnar en skilja eftir litla lúgu til þess rétta Alþingi frumvörp til þess að leggja fram eins og Guðmundur hefur margoft lýst yfir að hann ætli að gera. Þó ég beri ákveðna virðingu fyrir Guðmundi Franklín tel ég að hann sé ekki forsetaefni. Ég er sannfærður um það að Guðni eigi eftir að standa sig með prýði í því hlutverki sem forseti á að sinna eins og ég fór yfir fyrr í greininni, að vera óháður hagsmunaöflum, sameiningartákn þjóðarinnar, hófsamur og verðugur málsvari Íslands á alþjóðavettvangi. Ég hef persónulega reynslu af því að vinna með Guðna, sú reynsla hefur ætíð verið góð enda er forsetinn okkar afar þægilegur í samskiptum, heiðarlegur og skilningsríkur. Það er mjög mikilvægt að allir nýti lýðræðislegan rétt sinn til þess að kjósa þjóðhöfðingja, þá sérstaklega ungt fólk þar sem það hefur sýnt sig að ungt fólk er ólíklegra til þess að fara á kjörstað, sem er slæmt. Íslendingar! Nýtum okkur forréttindi okkar að fá að kjósa! Kjósum stöðugleika, kjósum Guðna. Höfundur er stuðningsmaður Guðna Th. Jóhannessonar.
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun