Sýndu frá því hvað NBA-leikmennirnir fá að borða í Flórída: „Engar líkur á að Bron borði þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 08:30 LeBron í stuði. vísir/getty NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. Margir stuðningsmenn hafa velt fyrir sér til að mynda hvað leikmennirnir fá að borða í Disney World í Flórída þar sem deildin hefst á nýjan leik þann 30. júlí. Allir leikmennirnir eru læstir inn á hóteli en nokkur liðin eru komin og síðustu liðin koma fyrir helgi. Troy Daniels hjá Denver Nuggets og Chris Chiozza hjá Brooklyn Nets birtu mynd af matnum sem þeir fengu. Chris Chiozza shows off the main course for dinner inside the NBA bubble.(via @Chiozza11) pic.twitter.com/8bKDUhKUIa— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 8, 2020 LeBronn James og félagar hans í LA Lakers eru ekki mættir en Isiah Thomas, samherji hans, hefur ekki mikla trú á því að James sé að fara borða þann mat sem er í boði. No way Bron eating this LOL https://t.co/mGWgPBbS6S— Isaiah Thomas (@isaiahthomas) July 8, 2020 Það er ekki bara NBA-deildin sem er að klára sitt mót í Flórída því MLS-deildin, bandaríska fótboltadeildin, ætlar einnig að spila þar. Leikmenn úr þeirri deild hafa einnig birt myndir og myndbönd af matnum, sem leikmennirnir eru ekki sáttir við, en Guðmundur Þórarinsson - sem leikur með New York City - hefur enn ekki birt neitt á sínum samfélagsmiðlum. Omar Gonzalez, sem leikur með Toronto, var til að mynda ekki hrifinn af því sem hann fékk upp úr matarkassanum fyrr í vikunni. Yummm... #MLSisBack pic.twitter.com/nelyLH9YsW— Omar Gonzalez (@Omar4Gonzalez) June 30, 2020 NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. Margir stuðningsmenn hafa velt fyrir sér til að mynda hvað leikmennirnir fá að borða í Disney World í Flórída þar sem deildin hefst á nýjan leik þann 30. júlí. Allir leikmennirnir eru læstir inn á hóteli en nokkur liðin eru komin og síðustu liðin koma fyrir helgi. Troy Daniels hjá Denver Nuggets og Chris Chiozza hjá Brooklyn Nets birtu mynd af matnum sem þeir fengu. Chris Chiozza shows off the main course for dinner inside the NBA bubble.(via @Chiozza11) pic.twitter.com/8bKDUhKUIa— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 8, 2020 LeBronn James og félagar hans í LA Lakers eru ekki mættir en Isiah Thomas, samherji hans, hefur ekki mikla trú á því að James sé að fara borða þann mat sem er í boði. No way Bron eating this LOL https://t.co/mGWgPBbS6S— Isaiah Thomas (@isaiahthomas) July 8, 2020 Það er ekki bara NBA-deildin sem er að klára sitt mót í Flórída því MLS-deildin, bandaríska fótboltadeildin, ætlar einnig að spila þar. Leikmenn úr þeirri deild hafa einnig birt myndir og myndbönd af matnum, sem leikmennirnir eru ekki sáttir við, en Guðmundur Þórarinsson - sem leikur með New York City - hefur enn ekki birt neitt á sínum samfélagsmiðlum. Omar Gonzalez, sem leikur með Toronto, var til að mynda ekki hrifinn af því sem hann fékk upp úr matarkassanum fyrr í vikunni. Yummm... #MLSisBack pic.twitter.com/nelyLH9YsW— Omar Gonzalez (@Omar4Gonzalez) June 30, 2020
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum