Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2020 12:00 Frammistaða Martins með Alba Berlin í vetur vakti athygli stærstu félaga Evrópu. Valencia endaði á því að krækja í kappann. vísir/getty Félagaskipti Martins Hermannssonar frá Alba Berlin til Valencia eru á meðan tíu merkustu félagaskipta í EuroLeague í sumar að mati EuroHoops, einnar virtustu körfuboltavefsíðu Evrópu. Í síðustu viku var greint frá því að Martin hefði samið við Valencia eftir tveggja ára dvöl hjá Alba Berlin. Hann varð tvöfaldur meistari á seinna tímabili sínu hjá þýska félaginu. Fjölmörg félög vildu fá Martin í sínar raðir en Valencia varð fyrir valinu. Hann var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en snerist hugur og valdi Valencia eins og fram kom í viðtali við Vísi. Martin lék vel með Alba Berlin í EuroLeague á síðasta tímabili sem var jafnframt hans fyrsta í þessari sterkustu deild Evrópu. Hann var með 10,9 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í EuroLeague á síðasta tímabili. Á lista EuroHoops má einnig finna Derrick Williams, verðandi samherja Martins hjá Valencia. Spænska félagið fékk Williams frá Fenerbache. Hann var valinn númer tvö í nýliðavali NBA-deildarinnar 2011. Martin er ekki eini leikmaðurinn sem Alba Berlin hefur misst í sumar. Á lista EuroHoops má einnig finna Litháann Rokas Giedraitis sem fór frá þýsku meisturunum til spænsku meistaranna í Baskonia. Lista EuroHoops má finna með því að smella hér. Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. 10. júlí 2020 12:00 Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. 10. júlí 2020 09:14 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Félagaskipti Martins Hermannssonar frá Alba Berlin til Valencia eru á meðan tíu merkustu félagaskipta í EuroLeague í sumar að mati EuroHoops, einnar virtustu körfuboltavefsíðu Evrópu. Í síðustu viku var greint frá því að Martin hefði samið við Valencia eftir tveggja ára dvöl hjá Alba Berlin. Hann varð tvöfaldur meistari á seinna tímabili sínu hjá þýska félaginu. Fjölmörg félög vildu fá Martin í sínar raðir en Valencia varð fyrir valinu. Hann var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en snerist hugur og valdi Valencia eins og fram kom í viðtali við Vísi. Martin lék vel með Alba Berlin í EuroLeague á síðasta tímabili sem var jafnframt hans fyrsta í þessari sterkustu deild Evrópu. Hann var með 10,9 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í EuroLeague á síðasta tímabili. Á lista EuroHoops má einnig finna Derrick Williams, verðandi samherja Martins hjá Valencia. Spænska félagið fékk Williams frá Fenerbache. Hann var valinn númer tvö í nýliðavali NBA-deildarinnar 2011. Martin er ekki eini leikmaðurinn sem Alba Berlin hefur misst í sumar. Á lista EuroHoops má einnig finna Litháann Rokas Giedraitis sem fór frá þýsku meisturunum til spænsku meistaranna í Baskonia. Lista EuroHoops má finna með því að smella hér.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. 10. júlí 2020 12:00 Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. 10. júlí 2020 09:14 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. 10. júlí 2020 12:00
Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. 10. júlí 2020 09:14