Búast við miklum flóðum vegna Hönnu Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2020 10:54 Sjór hefur gengið á land og valdið miklum skemmdum. AP/Eric Gay Hanna, fyrst fellibylur Atlantshafsins á þessu ári, náði landi í Texas í bandaríkjunum í nótt. Hanna missti fljótt kraft og varð að óveðri en þrátt fyrir það hefur mikil rigning átt sér stað á svæðinu og er búist við umfangsmiklum flóðum. Búist er við því allt að 30 sentímetra rigningu á einum degi en á sérstökum stöðum gæti hún náð allt að 46 sentímetrum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sérstaklega er varað við stórhættulegum skyndiflóðum sem gætu átt sér stað vegna rigningarinnar. Here are the 4 AM CDT Key Messages for Tropical Storm Hanna. For more info, visit https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/nyihrWW4I3— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) July 26, 2020 Svæðið þar sem Hanna náði landi hefur átt undir högg að sækja vegna mikillar dreifingar nýju kórónuveirunnar þar. Þar að auki hefur sjór gengið á land og valdið skemmdum. Nú eru minnst 43.700 manns án rafmagns og er búið að opna fjöldahjálparstöðvar á svæðinu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti um fellibylinn í nótt og sagði mikilvægt að fólki hlusti á sérfræðinga og fylgi fyrirmælum. My Administration is closely monitoring Hurricane Douglas off Hawaii & Hurricane Hanna, which has now made landfall in Texas. We continue to coordinate closely with both states — listen to your emergency management officials @Hawaii_EMA & @TDEM to protect your family & property! https://t.co/tFxHLSqcBE— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2020 Hér að neðan má sjá myndefni sem myndatökumaður AP fréttaveitunnar fangaði í morgun. Bandaríkin Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Sjá meira
Hanna, fyrst fellibylur Atlantshafsins á þessu ári, náði landi í Texas í bandaríkjunum í nótt. Hanna missti fljótt kraft og varð að óveðri en þrátt fyrir það hefur mikil rigning átt sér stað á svæðinu og er búist við umfangsmiklum flóðum. Búist er við því allt að 30 sentímetra rigningu á einum degi en á sérstökum stöðum gæti hún náð allt að 46 sentímetrum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sérstaklega er varað við stórhættulegum skyndiflóðum sem gætu átt sér stað vegna rigningarinnar. Here are the 4 AM CDT Key Messages for Tropical Storm Hanna. For more info, visit https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/nyihrWW4I3— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) July 26, 2020 Svæðið þar sem Hanna náði landi hefur átt undir högg að sækja vegna mikillar dreifingar nýju kórónuveirunnar þar. Þar að auki hefur sjór gengið á land og valdið skemmdum. Nú eru minnst 43.700 manns án rafmagns og er búið að opna fjöldahjálparstöðvar á svæðinu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti um fellibylinn í nótt og sagði mikilvægt að fólki hlusti á sérfræðinga og fylgi fyrirmælum. My Administration is closely monitoring Hurricane Douglas off Hawaii & Hurricane Hanna, which has now made landfall in Texas. We continue to coordinate closely with both states — listen to your emergency management officials @Hawaii_EMA & @TDEM to protect your family & property! https://t.co/tFxHLSqcBE— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2020 Hér að neðan má sjá myndefni sem myndatökumaður AP fréttaveitunnar fangaði í morgun.
Bandaríkin Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Sjá meira