Breskur köttur greindist með Covid-19 Sylvía Hall skrifar 27. júlí 2020 12:44 Ekkert bendir til þess að kötturinn hafi smitað eigandur sína eða aðra. Vísir/Getty Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. Kötturinn var upphaflega talinn vera með kattainflúensu en sýnataka leiddi í ljós að um kórónuveirusmit væri að ræða. Í frétt Sky News um málið segir að ekkert bendi til þess að kötturinn hafi smitað eigendur sína eða aðra. Kötturinn hafi að öllum líkindum fengið smitið frá manneskju enda sé ekkert sem bendi til þess að dýr geti smitað mannfólk. „Það bendir ekkert til þess að gæludýr geti smitað mannfólk af veirunni. Við munum áfram fylgjast náið með stöðunni og veita frekari upplýsingar,“ segir í fréttatilkynningu frá breskum yfirvöldum um smitið. Þetta er ekki fyrsta dæmið um að dýr smitist af kórónuveirunni. Í mars var greint frá því að hundur smitaðist af veirunni frá eiganda sínum, en sá sýndi enginn einkenni og virtist við hestaheilsu á meðan hann dvaldi í einangrun. Þá greindist heimilisköttur í Belgíu með veiruna í lok mars. Þetta er þó fyrsta tilfelli kórónuveirusmits í bresku dýri en kötturinn fór í sýnatöku í Surrey á miðvikudag. Yfirvöld í Bretlandi ítreka mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna og það eigi líka við þegar fólk er að umgangast dýr. Fólk þurfi ávallt að huga að handþvotti og almennu hreinlæti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15 Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5. mars 2020 08:55 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. Kötturinn var upphaflega talinn vera með kattainflúensu en sýnataka leiddi í ljós að um kórónuveirusmit væri að ræða. Í frétt Sky News um málið segir að ekkert bendi til þess að kötturinn hafi smitað eigendur sína eða aðra. Kötturinn hafi að öllum líkindum fengið smitið frá manneskju enda sé ekkert sem bendi til þess að dýr geti smitað mannfólk. „Það bendir ekkert til þess að gæludýr geti smitað mannfólk af veirunni. Við munum áfram fylgjast náið með stöðunni og veita frekari upplýsingar,“ segir í fréttatilkynningu frá breskum yfirvöldum um smitið. Þetta er ekki fyrsta dæmið um að dýr smitist af kórónuveirunni. Í mars var greint frá því að hundur smitaðist af veirunni frá eiganda sínum, en sá sýndi enginn einkenni og virtist við hestaheilsu á meðan hann dvaldi í einangrun. Þá greindist heimilisköttur í Belgíu með veiruna í lok mars. Þetta er þó fyrsta tilfelli kórónuveirusmits í bresku dýri en kötturinn fór í sýnatöku í Surrey á miðvikudag. Yfirvöld í Bretlandi ítreka mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna og það eigi líka við þegar fólk er að umgangast dýr. Fólk þurfi ávallt að huga að handþvotti og almennu hreinlæti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15 Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5. mars 2020 08:55 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15
Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5. mars 2020 08:55
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent