Í sóttkví eftir heimsókn á strípibúllu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 16:30 Williams í baráttunni við LeBron James, leikmann Los Angeles Lakers. Williams mun missa af næsta leik Clippers gegn Lakers. Jevone Moore/Getty Images Lou Williams – skotbakvörður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni – mun missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Disney World eftir að hafa fengið sér kvöldmat á strípibúllu. NBA-deildin í körfubolta er í þann mund að fara aftur af stað en eins og áður hefur komið fram á Vísi verður núverandi tímabil klárað í Disney World sem er staðsett í Orlando í Bandaríkjunum. Þar verður leikið fyrir luktum dyrum og á meðan deildin fer fram þurfa allir leikmenn liðsins að vera á svæðinu. Hinn 33 ára gamli Williams fékk leyfi til að yfirgefa svæðið til að mæta í jarðaför afa síns. Það eitt og sér þýddi að hann hefði þurft að fara í sóttkví í fjóra daga en eftir að myndir birtust af honum á strípibúllu þá þarf hann að eyða tíu dögum í sóttkví. Williams segir á samfélagsmiðlum sínum að hann hafi aðeins stoppað í stutta stund á búllunni og að hann hafi aðeins farið þangað til að borða. Hann sagði einnig að þetta væri uppáhalds veitingastaðurinn hans og að fólk ætti aðeins að slaka á. Til að færa rök fyrir máli sínu þá ákvað Williams einnig að endurtísta gamalli færslu á Twitter þar sem hann hrósar matnum á Magic City-strípibúllunni. Ask any of my teammates what s my favorite restaurant in Atlanta is. Ain t nobody partying. Chill out lol #Maskon #inandout— Lou Williams (@TeamLou23) July 24, 2020 Williams missir af leikjum Clippers gegn erkifjendum í Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans. Williams hefur verið fyrsti maður inn af bekk hjá Clippers en hann hefur þrívegis hlotið hin svokölluðu Sjötti maður ársins í NBA-deildinni. Þó hann byrji flesta leiki á bekknum þá spilar hann venjulega töluvert meira en margir þeirra sem byrja leikina. Williams var með 18,7 stig að meðaltali í leik, 5,7 stoðsendingar og 3,1 frákast áður en hlé var gert á deildinni. BBC greindi frá. Körfubolti NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Lou Williams – skotbakvörður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni – mun missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Disney World eftir að hafa fengið sér kvöldmat á strípibúllu. NBA-deildin í körfubolta er í þann mund að fara aftur af stað en eins og áður hefur komið fram á Vísi verður núverandi tímabil klárað í Disney World sem er staðsett í Orlando í Bandaríkjunum. Þar verður leikið fyrir luktum dyrum og á meðan deildin fer fram þurfa allir leikmenn liðsins að vera á svæðinu. Hinn 33 ára gamli Williams fékk leyfi til að yfirgefa svæðið til að mæta í jarðaför afa síns. Það eitt og sér þýddi að hann hefði þurft að fara í sóttkví í fjóra daga en eftir að myndir birtust af honum á strípibúllu þá þarf hann að eyða tíu dögum í sóttkví. Williams segir á samfélagsmiðlum sínum að hann hafi aðeins stoppað í stutta stund á búllunni og að hann hafi aðeins farið þangað til að borða. Hann sagði einnig að þetta væri uppáhalds veitingastaðurinn hans og að fólk ætti aðeins að slaka á. Til að færa rök fyrir máli sínu þá ákvað Williams einnig að endurtísta gamalli færslu á Twitter þar sem hann hrósar matnum á Magic City-strípibúllunni. Ask any of my teammates what s my favorite restaurant in Atlanta is. Ain t nobody partying. Chill out lol #Maskon #inandout— Lou Williams (@TeamLou23) July 24, 2020 Williams missir af leikjum Clippers gegn erkifjendum í Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans. Williams hefur verið fyrsti maður inn af bekk hjá Clippers en hann hefur þrívegis hlotið hin svokölluðu Sjötti maður ársins í NBA-deildinni. Þó hann byrji flesta leiki á bekknum þá spilar hann venjulega töluvert meira en margir þeirra sem byrja leikina. Williams var með 18,7 stig að meðaltali í leik, 5,7 stoðsendingar og 3,1 frákast áður en hlé var gert á deildinni. BBC greindi frá.
Körfubolti NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum