Sérfræðingar undir stjórn WHO leita uppruna Covid-19 Heimir Már Pétursson skrifar 3. ágúst 2020 19:28 Forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar segir mikla áherslu lagða á að finna uppruna Covid19 veirunnar. Mynd/ Sven Hoppe/picture alliance via Getty Images Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin leggur allt kapp á að finna uppruna kórónuveirunnar og hvernig hún smitaðist fyrst í menn. Forathugun í Wuhan í Kína er lokið og grunnur verið lagður að víðtækari rannsóknum alþjóðlegra sérfræðinga undir leiðsögn stofnnunarinnar. Núþegar smituðum fer fjölgandi á ný íSuður Ameríku, víðs vegar um Vesturlönd eins og í norðurhluta Spánar, Rúmeníu, Búlgaríu, Þýskalandi og Belgíu, er ekki bara allt kapp lagt áað finna bóluefni, heldur einnig áað finna uppruna veirunnar. Tedros Adhanom Ghebreyesus forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar segir teymi sérfræðinga stofnunarinnar sem fór til Kína hafa skilaðsínum niðurstöðum sem leggi grunninn að frekari rannsóknum til aðfinna uppruna Covid19 veirunnar. Sérfræðingar WHO og kínverskir sérfræðingar hafi komið sér saman um hvernig staðiðverði að víðtækari rannsóknum. „Í alþjóðateyminu sitja vísinda- og rannsóknarmenn í fremstu röð frá Kína og hvaðanæva að úr heiminum. Faraldsfræðilegar rannsóknir hefjast í Wuhan til að finna hugsanleg upptök smits á fyrstu stigum," segir Ghebreyesus. Dr. Michael Ryan framkvæmdastjóri neyðaráætlunar WHO segir nauðsynlegt að finna hvar og hvernig það gerðist að kórónuveiran fór úr dýrum í menn.Mynd/Tobias Hase/picture alliance via Getty Images Dr. Michael Ryan framkvæmdastjóri neyðaráætlunar stofnunarinnar segir kínverska sérfræðinga hafa veitt aðgang að frumrannsóknum þeirra til að mynda í kringum fiskmarkað í Wuhan. „Það eru gloppur í faraldsfræðilega þættinum og við þurfum að gera afar víðtæka og afturvirka faraldsfræðilega rannsókn á fyrstu tilfellunum og veiruklösunum í Wuhan og að skilja til fullnustu tengslin milli þessara fyrstu tilfella til að ákvarða á hvaða tímapunkti, í Wuhan og annars staðar, tegundatálminn milli manna og dýra var rofinn," segir Dr. Ryan. Fara verði í gegnum gögn um fyrstu hópana sem smituðustu og rekja sig skipulega fráþeim að fyrstu merkjum þess þegar veiran flutti sig fyrst frádýrum í menn. „Þegar vitað er hvar tálminn var rofinn er hægt að hefja rannsókn með kerfisbundnum hætti hjá dýrumog þá verður auðveldara að vinna út frá því," segir Dr. Michael Ryan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin leggur allt kapp á að finna uppruna kórónuveirunnar og hvernig hún smitaðist fyrst í menn. Forathugun í Wuhan í Kína er lokið og grunnur verið lagður að víðtækari rannsóknum alþjóðlegra sérfræðinga undir leiðsögn stofnnunarinnar. Núþegar smituðum fer fjölgandi á ný íSuður Ameríku, víðs vegar um Vesturlönd eins og í norðurhluta Spánar, Rúmeníu, Búlgaríu, Þýskalandi og Belgíu, er ekki bara allt kapp lagt áað finna bóluefni, heldur einnig áað finna uppruna veirunnar. Tedros Adhanom Ghebreyesus forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar segir teymi sérfræðinga stofnunarinnar sem fór til Kína hafa skilaðsínum niðurstöðum sem leggi grunninn að frekari rannsóknum til aðfinna uppruna Covid19 veirunnar. Sérfræðingar WHO og kínverskir sérfræðingar hafi komið sér saman um hvernig staðiðverði að víðtækari rannsóknum. „Í alþjóðateyminu sitja vísinda- og rannsóknarmenn í fremstu röð frá Kína og hvaðanæva að úr heiminum. Faraldsfræðilegar rannsóknir hefjast í Wuhan til að finna hugsanleg upptök smits á fyrstu stigum," segir Ghebreyesus. Dr. Michael Ryan framkvæmdastjóri neyðaráætlunar WHO segir nauðsynlegt að finna hvar og hvernig það gerðist að kórónuveiran fór úr dýrum í menn.Mynd/Tobias Hase/picture alliance via Getty Images Dr. Michael Ryan framkvæmdastjóri neyðaráætlunar stofnunarinnar segir kínverska sérfræðinga hafa veitt aðgang að frumrannsóknum þeirra til að mynda í kringum fiskmarkað í Wuhan. „Það eru gloppur í faraldsfræðilega þættinum og við þurfum að gera afar víðtæka og afturvirka faraldsfræðilega rannsókn á fyrstu tilfellunum og veiruklösunum í Wuhan og að skilja til fullnustu tengslin milli þessara fyrstu tilfella til að ákvarða á hvaða tímapunkti, í Wuhan og annars staðar, tegundatálminn milli manna og dýra var rofinn," segir Dr. Ryan. Fara verði í gegnum gögn um fyrstu hópana sem smituðustu og rekja sig skipulega fráþeim að fyrstu merkjum þess þegar veiran flutti sig fyrst frádýrum í menn. „Þegar vitað er hvar tálminn var rofinn er hægt að hefja rannsókn með kerfisbundnum hætti hjá dýrumog þá verður auðveldara að vinna út frá því," segir Dr. Michael Ryan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent