„Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2020 11:47 Rútan, sem er frá fimmta áratug síðustu aldar og var um tíma notuð til að hýsa námuverkamenn í óbyggðunum, var flutt á brott með þyrlu bandaríska hersins um miðjan júní. Alaska National Guard Public Affairs Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Rútan var fjarlægð úr óbyggðum Alaska fyrr í sumar þar sem ítrekað hafi þurft að bjarga göngumönnum á Stampede-gönguleiðinni sem hafi reynt að komast að rútunni þar sem hún stóð við Teklanika-ána. Auðlindaráðuneyti Alaska greindi frá því í tilkynningu fyrir rúmri viku að til standi að hefja viðræður við fulltrúa Safns Norðursins um að finna rútunni varanleg heimkynni þar. Safn Norðursins (e. Museum of the North) er að finna á lóð Háskólans í Alaska í Fairbanks. Rútan, sem er frá fimmta áratug síðustu aldar og var um tíma notuð til að hýsa námuverkamenn í óbyggðunum, var flutt á brott með þyrlu bandaríska hersins um miðjan júní. Rútan varð fræg í kjölfar þess að ævintýramaðurinn Chris McCandless fór að rútinni og dvaldi í henni sumarið 1992. Hann dó af völdum vannæringar eftir 114 daga í óbyggðunum. Saga McCandless var sögð í bók Jon Krakauer, Into the Wild, frá árinu 1996 og var síðar gerð að kvikmynd árið 2007 þar sem Emile Hirsch fór með hlutverk McCandless. Áður hefur verið sagt frá því að björgunarlið hafi fimmtán sinnum verið kallað út vegna göngufólks sem hafi þurft á aðstoð að halda á leið sinni að rútunni á árunum 2009 til 2017. Þá hafi tveir göngumenn hafa dáið á leið sinni að rútunni – annars vegar 2010 og hins vegar 2019. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Söfn Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Rútan var fjarlægð úr óbyggðum Alaska fyrr í sumar þar sem ítrekað hafi þurft að bjarga göngumönnum á Stampede-gönguleiðinni sem hafi reynt að komast að rútunni þar sem hún stóð við Teklanika-ána. Auðlindaráðuneyti Alaska greindi frá því í tilkynningu fyrir rúmri viku að til standi að hefja viðræður við fulltrúa Safns Norðursins um að finna rútunni varanleg heimkynni þar. Safn Norðursins (e. Museum of the North) er að finna á lóð Háskólans í Alaska í Fairbanks. Rútan, sem er frá fimmta áratug síðustu aldar og var um tíma notuð til að hýsa námuverkamenn í óbyggðunum, var flutt á brott með þyrlu bandaríska hersins um miðjan júní. Rútan varð fræg í kjölfar þess að ævintýramaðurinn Chris McCandless fór að rútinni og dvaldi í henni sumarið 1992. Hann dó af völdum vannæringar eftir 114 daga í óbyggðunum. Saga McCandless var sögð í bók Jon Krakauer, Into the Wild, frá árinu 1996 og var síðar gerð að kvikmynd árið 2007 þar sem Emile Hirsch fór með hlutverk McCandless. Áður hefur verið sagt frá því að björgunarlið hafi fimmtán sinnum verið kallað út vegna göngufólks sem hafi þurft á aðstoð að halda á leið sinni að rútunni á árunum 2009 til 2017. Þá hafi tveir göngumenn hafa dáið á leið sinni að rútunni – annars vegar 2010 og hins vegar 2019.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Söfn Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp