Segir að hann myndi klára Conor á innan við tveimur lotum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 22:00 Chandler segir að hann myndi afgreiða Conor auðveldlega. vísir/getty Michael Chandler, MMA-bardagakappi, hefur sent Conor McGregor og fleiri bardagaköppum í veltivigt UFC viðvörun. Chandler vann frábæran sigur á Benson Henderson á Bellator 243 en þetta var einungis annað tap Benson á ferlinum. Chandler er án samnings við Bellator svo það gæti farið sem svo að hann berjist í UFC innan skamms. „Við erum að fara taka ákvörðun sem er best möguleg hvað varðar fjárhagslegu hliðina,“ sagði Chandler. „Framtíðin er björt, síminn er opin. Þetta verða mjög spennandi vikur framundan.“ Hann er ekki í vafa um að ef Conor McGregor snýr aftur - þá muni hann afgreiða hann og það auðveldlega. „Ég myndi klára Conor á innan við tveimur lotum. Ég myndi gera svipað og Nate Diaz gerði. Slá hann fast og taka öll hans högg.“ „Hann er með fasta vinstri hendi og hún er öflug. Forðastu hana, komdu honum niður, láttu hann sjá Jesús og taktu hann út,“ sagði grjótharður Chandler. Michael Chandler calls out Conor McGregor as he enters free agency in hope of getting big UFC payday https://t.co/4Wqq1UPBFD— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020 MMA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira
Michael Chandler, MMA-bardagakappi, hefur sent Conor McGregor og fleiri bardagaköppum í veltivigt UFC viðvörun. Chandler vann frábæran sigur á Benson Henderson á Bellator 243 en þetta var einungis annað tap Benson á ferlinum. Chandler er án samnings við Bellator svo það gæti farið sem svo að hann berjist í UFC innan skamms. „Við erum að fara taka ákvörðun sem er best möguleg hvað varðar fjárhagslegu hliðina,“ sagði Chandler. „Framtíðin er björt, síminn er opin. Þetta verða mjög spennandi vikur framundan.“ Hann er ekki í vafa um að ef Conor McGregor snýr aftur - þá muni hann afgreiða hann og það auðveldlega. „Ég myndi klára Conor á innan við tveimur lotum. Ég myndi gera svipað og Nate Diaz gerði. Slá hann fast og taka öll hans högg.“ „Hann er með fasta vinstri hendi og hún er öflug. Forðastu hana, komdu honum niður, láttu hann sjá Jesús og taktu hann út,“ sagði grjótharður Chandler. Michael Chandler calls out Conor McGregor as he enters free agency in hope of getting big UFC payday https://t.co/4Wqq1UPBFD— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020
MMA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira