Cormier fékk kennslu frá Steven Seagal fyrir titilbardagann um helgina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2020 07:00 Úr öðrum bardaga Daniels Cormier og Stipes Miocic sem sá síðarnefndi vann. Þeir mætast í þriðja sinn á morgun. getty/Joe Scarnici Daniel Cormier og Stipe Miocic eigast við í aðalbardaga UFC 252 í Las Vegas á morgun. Um er að ræða titilbardaga í þungavigt. Þetta er síðasti bardagi hins 41 árs Cormiers á ferlinum og hann tjaldar öllu til að hætta á toppnum. Hann leitaði m.a. ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir bardagann um helgina. Seagal kann sitt hvað fyrir sér í bardagaíþróttum en hann er með svarta beltið í aikido og kenndi bardagalistina áður en hann hóf feril sem leikari. „Daniel bað mig um að sýna sér óhefðbundna hluti og það mun ég gera. Sjáum hvernig það gengur. Ef hann gerir eitt af þessu rétt er bardaganum lokið,“ sagði Seagal. Will @dc_mma break out the secret @SSeagalOfficial moves on Saturday? #UFC252 pic.twitter.com/na9JmMU2ki— UFC Canada (@UFC_CA) August 13, 2020 Þetta verður í þriðja sinn sem þeir Cormier og Miocic mætast. Cormier sigraði Miocic þegar þeir áttust við í UFC 226 fyrir tveimur árum en Miocic náði fram hefndum gegn Cormier í UFC 241 í fyrra. Það er svo spurning hvort brögðin sem Seagal kenndi Cormier ráði úrslitum í þriðja bardaga þeirra Miocic um helgina. MMA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Daniel Cormier og Stipe Miocic eigast við í aðalbardaga UFC 252 í Las Vegas á morgun. Um er að ræða titilbardaga í þungavigt. Þetta er síðasti bardagi hins 41 árs Cormiers á ferlinum og hann tjaldar öllu til að hætta á toppnum. Hann leitaði m.a. ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir bardagann um helgina. Seagal kann sitt hvað fyrir sér í bardagaíþróttum en hann er með svarta beltið í aikido og kenndi bardagalistina áður en hann hóf feril sem leikari. „Daniel bað mig um að sýna sér óhefðbundna hluti og það mun ég gera. Sjáum hvernig það gengur. Ef hann gerir eitt af þessu rétt er bardaganum lokið,“ sagði Seagal. Will @dc_mma break out the secret @SSeagalOfficial moves on Saturday? #UFC252 pic.twitter.com/na9JmMU2ki— UFC Canada (@UFC_CA) August 13, 2020 Þetta verður í þriðja sinn sem þeir Cormier og Miocic mætast. Cormier sigraði Miocic þegar þeir áttust við í UFC 226 fyrir tveimur árum en Miocic náði fram hefndum gegn Cormier í UFC 241 í fyrra. Það er svo spurning hvort brögðin sem Seagal kenndi Cormier ráði úrslitum í þriðja bardaga þeirra Miocic um helgina.
MMA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira