Einar: Eins og maður væri að spila sinn fyrsta meistaraflokksleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2020 21:46 Einar skoraði sjö mörk gegn HK, þar af fimm í fyrri hálfleik. vísir/eyþór Einar Sverrisson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Selfoss síðan hann sleit krossband í hné í mars á síðasta ári. Einar skoraði sjö mörk í sigri Selfoss á botnliði HK, 29-34, í Kórnum. „Þetta var pínu skrítið. Þetta var eins og maður væri að spila sinn fyrsta meistaraflokksleik. En þetta var fínt og skemmtilegra en mig minnti,“ sagði Einar í samtali við Vísi eftir leik. Skyttan öfluga byrjaði leikinn af miklum krafti og skoraði fjögur af fyrstu fimm mörkum Selfyssinga í leiknum. „Ég var heitur í byrjun og það var gott fyrir mig að komast strax í gang. Við náðum aldrei að slíta okkur frá þeim en mér fannst við alltaf vera með yfirhöndina. Það vantaði aðeins meiri aukakraft í okkur. En mér fannst þetta aldrei í hættu,“ sagði Einar. Hann segist vera í góðu ásigkomulagi og finni ekkert fyrir meiðslunum sem héldu honum utan vallar í tæpt ár. „Staðan er góð og ég finn ekkert fyrir þessu. Vonandi heldur það áfram og ég verði heill og í toppstandi,“ sagði Einar. Vegna meiðslanna missti hann af úrslitakeppninni í fyrra þar sem Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. „Það var súrsætt fyrir mig. Þetta var gaman fyrir félagið og mig að taka þátt í því með þeim en mann langaði mikið að vera inni á vellinum þá. Það var klárlega hvatning í endurhæfingunni,“ sagði Einar að endingu. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Einar Sverrisson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Selfoss síðan hann sleit krossband í hné í mars á síðasta ári. Einar skoraði sjö mörk í sigri Selfoss á botnliði HK, 29-34, í Kórnum. „Þetta var pínu skrítið. Þetta var eins og maður væri að spila sinn fyrsta meistaraflokksleik. En þetta var fínt og skemmtilegra en mig minnti,“ sagði Einar í samtali við Vísi eftir leik. Skyttan öfluga byrjaði leikinn af miklum krafti og skoraði fjögur af fyrstu fimm mörkum Selfyssinga í leiknum. „Ég var heitur í byrjun og það var gott fyrir mig að komast strax í gang. Við náðum aldrei að slíta okkur frá þeim en mér fannst við alltaf vera með yfirhöndina. Það vantaði aðeins meiri aukakraft í okkur. En mér fannst þetta aldrei í hættu,“ sagði Einar. Hann segist vera í góðu ásigkomulagi og finni ekkert fyrir meiðslunum sem héldu honum utan vallar í tæpt ár. „Staðan er góð og ég finn ekkert fyrir þessu. Vonandi heldur það áfram og ég verði heill og í toppstandi,“ sagði Einar. Vegna meiðslanna missti hann af úrslitakeppninni í fyrra þar sem Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. „Það var súrsætt fyrir mig. Þetta var gaman fyrir félagið og mig að taka þátt í því með þeim en mann langaði mikið að vera inni á vellinum þá. Það var klárlega hvatning í endurhæfingunni,“ sagði Einar að endingu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Umfjöllun: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45