Sjö léku sinn fyrsta landsleik í Kaliforníuferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 18:00 Nýliðarnir með Guðna Bergssyni, formanni KSÍ. Mynd/KSÍ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta byrjaði nýtt ár vel eða með tveimur 1-0 sigrum í æfingarleikjum á móti Kanada og El Salvador á dögunum en báðir leikirnir fóru fram í Kaliforníu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því að sjö leikmenn hafi spilað sinn fyrsta landsleik í þessari ferð en það eru þeir Alfons Sampsted, Höskuldur Gunnlaugsson, Bjarni Mark Antonsson, Stefán Teitur Þórðarson, Daníel Leó Grétarsson, Oskar Tor Sverrisson og Ari Leifsson. Bjarni Mark Antonsson og Oskar Tor Sverrisson gerðu gott betur en það en að spila bara fyrsta A-landsleikinn sinn því þeir höfðu aldrei spilað fyrir íslenskt landslið á ferlinum. Hinir fimm eiga allir leiki með yngri landsliðum Íslands. Nokkrar myndir úr leik A landslið karla við El Salvador. Leikið á heimavelli LA Galaxy í Kaliforníu. A few pics from the 1-0 friendly win vs El Salvador, played in the USA.#fyririslandpic.twitter.com/iEdDrgc69a— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 20, 2020 Daníel Leó Grétarsson og Höskuldur Gunnlaugsson voru í byrjunarliðinu í sínum fyrtsa landsleik sem var á móti Kanada en þeir Stefán Teitur Þórðarson, Bjarni Mark Antonsson og Alfons Sampsted komu þá allir inn á sem varamenn í sínum fyrsta landsleik. Oskar Tor Sverrisson og Ari Leifsson voru báðir í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik á móti El Salvador. Stefán Teitur Þórðarson var þá enn fremur í fyrsta leik sínum í byrjunarliði. Stefán Teitur, Alfons Sampsted og Bjarni Mark Antonsson spiluðu einir báðar leikina af nýliðunum og það er ekki slæmt að byrja landsliðsferillinn á tveimur sigurleikjum. Oskar Tor er elstur af þessum sjö en hann varð 27 ára í október síðastliðnum. Stefán Teitur Þórðarson, Alfons Sampsted og Ari Leifsson eru yngstir af nýliðunum sjö en þeir halda allir upp á 22 ára afmælið sitt í ár. Höskuldur Gunnlaugsson er 25 ára en þeir Bjarni Mark Antonsson og Daníel Leó Grétarsson eru 24 ára gamlir. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta byrjaði nýtt ár vel eða með tveimur 1-0 sigrum í æfingarleikjum á móti Kanada og El Salvador á dögunum en báðir leikirnir fóru fram í Kaliforníu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því að sjö leikmenn hafi spilað sinn fyrsta landsleik í þessari ferð en það eru þeir Alfons Sampsted, Höskuldur Gunnlaugsson, Bjarni Mark Antonsson, Stefán Teitur Þórðarson, Daníel Leó Grétarsson, Oskar Tor Sverrisson og Ari Leifsson. Bjarni Mark Antonsson og Oskar Tor Sverrisson gerðu gott betur en það en að spila bara fyrsta A-landsleikinn sinn því þeir höfðu aldrei spilað fyrir íslenskt landslið á ferlinum. Hinir fimm eiga allir leiki með yngri landsliðum Íslands. Nokkrar myndir úr leik A landslið karla við El Salvador. Leikið á heimavelli LA Galaxy í Kaliforníu. A few pics from the 1-0 friendly win vs El Salvador, played in the USA.#fyririslandpic.twitter.com/iEdDrgc69a— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 20, 2020 Daníel Leó Grétarsson og Höskuldur Gunnlaugsson voru í byrjunarliðinu í sínum fyrtsa landsleik sem var á móti Kanada en þeir Stefán Teitur Þórðarson, Bjarni Mark Antonsson og Alfons Sampsted komu þá allir inn á sem varamenn í sínum fyrsta landsleik. Oskar Tor Sverrisson og Ari Leifsson voru báðir í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik á móti El Salvador. Stefán Teitur Þórðarson var þá enn fremur í fyrsta leik sínum í byrjunarliði. Stefán Teitur, Alfons Sampsted og Bjarni Mark Antonsson spiluðu einir báðar leikina af nýliðunum og það er ekki slæmt að byrja landsliðsferillinn á tveimur sigurleikjum. Oskar Tor er elstur af þessum sjö en hann varð 27 ára í október síðastliðnum. Stefán Teitur Þórðarson, Alfons Sampsted og Ari Leifsson eru yngstir af nýliðunum sjö en þeir halda allir upp á 22 ára afmælið sitt í ár. Höskuldur Gunnlaugsson er 25 ára en þeir Bjarni Mark Antonsson og Daníel Leó Grétarsson eru 24 ára gamlir.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Sjá meira