Verður fyrsta konan til að gegna embætti Grikklandsforseta Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2020 12:43 Ekaterini Sakellaropoulou hefur á síðustu árum gegnt embætti forseta stjórnlagadómstóls Grikklands. AP Ekaterini Sakellaropoulou verður fyrsta konan til að gegna embætti forseta Grikklands. Þetta verð ljóst eftir að mikill meirihluti gríska þingsins greiddi atkvæði með tillögu um að hún yrði næsti forseti landsins. Hin 63 ára Sakellaropoulou, sem starfað hefur sem forseti stjórnlagadómstólsins, naut stuðnings þvert á flokka en alls greiddu 261 þingmaður af 294 atkvæði með tillögunni. „Ekaterini Sakellaropoulou hefur verið tilnefnd sem forseti lýðveldsins,“ sagði þingforsetinn Costas Tassoulas eftir atkvæðagreiðsluna. Hún tekur við embættinu af Prokopis Pavlopoulos hættir í mars eftir fimm ár í embætti forseta. Íhaldsmaðurinn og forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis lagði fram tillögu um Sakellaropoulou sem næsta forseta, en hún er sérfræðingur í málefnum stjórnarskrár landsins og umhverfislöggjöf. Mitsotakis lagði ekki einungis áherslu á að Sakellaropoulou væri kona, heldur einnig óflokksbundin sem er nýlunda þegar kemur að forsetaembættinu. Mitsotakis hefur sætt mikillar gagnrýni í heimalandinu vegna lítils fjölda kvenna í ríkisstjórn. Sakellaropoulou stundaði nám meðal annars í Sorbonne-háskólanum í París og var fyrsta konan til að gegna embætti forseta stjórnlagadómstólsins. Forseti Grikklands er æðsti yfirmaður hersins og veitir mönnum umboð til myndunar ríkisstjórnar, en er að öðru leyti að stærstum hluta valdalítið embætti. Grikkland Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Ekaterini Sakellaropoulou verður fyrsta konan til að gegna embætti forseta Grikklands. Þetta verð ljóst eftir að mikill meirihluti gríska þingsins greiddi atkvæði með tillögu um að hún yrði næsti forseti landsins. Hin 63 ára Sakellaropoulou, sem starfað hefur sem forseti stjórnlagadómstólsins, naut stuðnings þvert á flokka en alls greiddu 261 þingmaður af 294 atkvæði með tillögunni. „Ekaterini Sakellaropoulou hefur verið tilnefnd sem forseti lýðveldsins,“ sagði þingforsetinn Costas Tassoulas eftir atkvæðagreiðsluna. Hún tekur við embættinu af Prokopis Pavlopoulos hættir í mars eftir fimm ár í embætti forseta. Íhaldsmaðurinn og forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis lagði fram tillögu um Sakellaropoulou sem næsta forseta, en hún er sérfræðingur í málefnum stjórnarskrár landsins og umhverfislöggjöf. Mitsotakis lagði ekki einungis áherslu á að Sakellaropoulou væri kona, heldur einnig óflokksbundin sem er nýlunda þegar kemur að forsetaembættinu. Mitsotakis hefur sætt mikillar gagnrýni í heimalandinu vegna lítils fjölda kvenna í ríkisstjórn. Sakellaropoulou stundaði nám meðal annars í Sorbonne-háskólanum í París og var fyrsta konan til að gegna embætti forseta stjórnlagadómstólsins. Forseti Grikklands er æðsti yfirmaður hersins og veitir mönnum umboð til myndunar ríkisstjórnar, en er að öðru leyti að stærstum hluta valdalítið embætti.
Grikkland Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira