Dómstóll heimilar sviptingu ríkisborgararéttar Begum Sylvía Hall skrifar 7. febrúar 2020 19:42 Shamima Begum fór til Sýrlands árið 2015 til að ganga til liðs við ISIS ásamt tveimur öðrum stúlkum. Vísir/Getty Dómstóll í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að innanríkisráðherra Bretlands hafi verið heimilt að svipta hina tvítugu Shamima Begum ríkisborgararétti sínum. Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. Begum fannst í flóttabúðum í Sýrlandi í febrúar árið 2019 og var hún svipt ríkisborgararétti sínum í sama mánuði. Þá var hún langt gengin með þriðja barn sitt og vildi komast aftur heim til Bretlands. Öll börn Begum hafa látið lífið, það síðasta úr lungnabólgu. Dómstóllinn sagði yfirvöldum vera heimilt að svipta Begum ríkisborgararétti í ljósi þess að hún væri ekki án ríkisfangs þrátt fyrir sviptinguna. Samkvæmt alþjóðalögum er ólöglegt að svipta íbúa lands ríkisborgararétti ef þeir yrðu án ríkisfangs en Begum gæti fengið ríkisborgararétt í Bangladess vegna uppruna síns. Begum getur þó áfrýjað niðurstöðunni til hærra dómstigs. Þrátt fyrir niðurstöðu dómstólsins hefur utanríkisráðuneytið í Bangladess gefið það út að hún sé ekki ríkisborgari landsins. Hún væri jafnframt ekki velkomin þangað og ef hún kæmi til landsins ætti hún yfir höfði sér dauðarefsingu. „Lög Bangladesh eru mjög skýr. Hryðjuverkamenn eiga yfir höfði sér dauðarefsingu,“ sagði Abdul Momen, utanríkisráðherra Bangladess. Bretland Tengdar fréttir Dauðarefsing bíður Begum haldi hún til Bangladess Shamimu Begum, sem komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hún vildi snúa aftur til Bretlands eftir að hafa gengið til liðs við ISIS árið 2015, bíður dauðarefsing haldi hún til Asíuríkisins Bangladess. Begum var í febrúar svipt breskum ríkisborgararétti á grundvelli þess að hún væri einnig bangladesskur ríkisborgari 4. maí 2019 19:34 Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. 11. mars 2019 18:02 Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. 10. mars 2019 12:30 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Dómstóll í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að innanríkisráðherra Bretlands hafi verið heimilt að svipta hina tvítugu Shamima Begum ríkisborgararétti sínum. Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. Begum fannst í flóttabúðum í Sýrlandi í febrúar árið 2019 og var hún svipt ríkisborgararétti sínum í sama mánuði. Þá var hún langt gengin með þriðja barn sitt og vildi komast aftur heim til Bretlands. Öll börn Begum hafa látið lífið, það síðasta úr lungnabólgu. Dómstóllinn sagði yfirvöldum vera heimilt að svipta Begum ríkisborgararétti í ljósi þess að hún væri ekki án ríkisfangs þrátt fyrir sviptinguna. Samkvæmt alþjóðalögum er ólöglegt að svipta íbúa lands ríkisborgararétti ef þeir yrðu án ríkisfangs en Begum gæti fengið ríkisborgararétt í Bangladess vegna uppruna síns. Begum getur þó áfrýjað niðurstöðunni til hærra dómstigs. Þrátt fyrir niðurstöðu dómstólsins hefur utanríkisráðuneytið í Bangladess gefið það út að hún sé ekki ríkisborgari landsins. Hún væri jafnframt ekki velkomin þangað og ef hún kæmi til landsins ætti hún yfir höfði sér dauðarefsingu. „Lög Bangladesh eru mjög skýr. Hryðjuverkamenn eiga yfir höfði sér dauðarefsingu,“ sagði Abdul Momen, utanríkisráðherra Bangladess.
Bretland Tengdar fréttir Dauðarefsing bíður Begum haldi hún til Bangladess Shamimu Begum, sem komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hún vildi snúa aftur til Bretlands eftir að hafa gengið til liðs við ISIS árið 2015, bíður dauðarefsing haldi hún til Asíuríkisins Bangladess. Begum var í febrúar svipt breskum ríkisborgararétti á grundvelli þess að hún væri einnig bangladesskur ríkisborgari 4. maí 2019 19:34 Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. 11. mars 2019 18:02 Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. 10. mars 2019 12:30 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Dauðarefsing bíður Begum haldi hún til Bangladess Shamimu Begum, sem komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hún vildi snúa aftur til Bretlands eftir að hafa gengið til liðs við ISIS árið 2015, bíður dauðarefsing haldi hún til Asíuríkisins Bangladess. Begum var í febrúar svipt breskum ríkisborgararétti á grundvelli þess að hún væri einnig bangladesskur ríkisborgari 4. maí 2019 19:34
Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. 11. mars 2019 18:02
Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. 10. mars 2019 12:30