Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2020 17:15 Kári Jónsson skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar þegar Haukar unnu ÍR, 93-100, í Domino's deild karla á mánudaginn. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð. Kári er óðum að nálgast sitt fyrra form og hefur leikið vel að undanförnu. „Hann byrjaði þennan leik mjög vel og hitti fyrir utan. Hann mætti greinilega mjög tilbúinn í þennan leik. Haukar bjuggu til opin skot fyrir hann,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Benedikt Guðmundsson segir að Haukar séu til alls líklegir í framhaldinu. „Með Kára og [Flenard] Whitfield á blússandi siglingu og þeir eru komnir með hörku breidd. Við vitum alveg hvað býr í Kára en hann hefur bara sýnt okkur brot af því, sérstaklega fyrir jól. Nú mega hin liðin passa sig á Haukum,“ sagði Benedikt. Haukaliðið hefur verið lengi saman og Sævar Sævarsson segir að það komi sér vel. „Haukar þekkja allir hvorn annan. Þetta lið hefur verið lengi saman og gengið í gegnum ýmislegt,“ sagði Sævar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00 Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Kári Jónsson skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar þegar Haukar unnu ÍR, 93-100, í Domino's deild karla á mánudaginn. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð. Kári er óðum að nálgast sitt fyrra form og hefur leikið vel að undanförnu. „Hann byrjaði þennan leik mjög vel og hitti fyrir utan. Hann mætti greinilega mjög tilbúinn í þennan leik. Haukar bjuggu til opin skot fyrir hann,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Benedikt Guðmundsson segir að Haukar séu til alls líklegir í framhaldinu. „Með Kára og [Flenard] Whitfield á blússandi siglingu og þeir eru komnir með hörku breidd. Við vitum alveg hvað býr í Kára en hann hefur bara sýnt okkur brot af því, sérstaklega fyrir jól. Nú mega hin liðin passa sig á Haukum,“ sagði Benedikt. Haukaliðið hefur verið lengi saman og Sævar Sævarsson segir að það komi sér vel. „Haukar þekkja allir hvorn annan. Þetta lið hefur verið lengi saman og gengið í gegnum ýmislegt,“ sagði Sævar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00 Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00
Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3. febrúar 2020 17:30
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00
Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00