Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Heimir Már Pétursson skrifar 1. febrúar 2020 20:53 Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Nigel Farage leiðtogi brexit-sinna lýsti hatri sínu á sambandinu í síðustu kveðjuræðu sinni á Evrópuþinginu í gær. En blendnar tilfinningar bærast meðal almennings í Bretlandi nú þegar landið hefur yfirgefið samstarf sitt við önnur ríki Evrópu eftir fjörtíu og sjö ára veru í ESB. „Ég get lofað ykkur því að bæði í UKIP og í Brexit-flokknum elskum við Evrópu. En við hötum Evrópusambandið. Svo einfalt er það,“ sagði Farage fullur sjálfumgleði að vanda og veifaði litlum breskum fánum ásamt öðrum fulltrúum Bretlands sem risu jafnframt úr sætum. Mairead McGuinnes varaforseti Evrópuþingsins minnti á aðþjóðfánar væru ekki leyfðir á Evrópuþinginu. „Vinsamlegast fáið ykkur sæti. Leggið fánana frá ykkur, þið eruð að fara, og takiðþá með ykkur ef þið eruð að fara núna. Veriðþið sæl,“ sagði varaforsetinn. Almenningur í Bretlandi var að vonum misjafnlega stemmdur fyrir hinum nýja veruleika í dag. „Ég er alveg himinlifandi. Þetta er það sem við vildum og greiddum atkvæði með. Ég held aðþetta sé einkennandi fyrir mína kynslóð. Við lifðum áþeim tíma þegar við vorum bresk, ensk. Þakka ykkur fyrir,“ sagði kona á sjötugsaldri í Lundúnum. „Ég er dapur, niðurbrotinn. Þetta er mikill harmleikur. Allt mitt líf höfum við veriðí Evrópusambandinu. Faðir minn og afi börðust í stríðum í Evrópu. Við héldum aðþví væri öllu lokið. Við héldum að við yrðum sameinuð heimsálfa sem byggi við frið, sátt og samlyndi,“ sagði James Parkers á götum Lundúna í dag. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15 Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00 Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Sjá meira
Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Nigel Farage leiðtogi brexit-sinna lýsti hatri sínu á sambandinu í síðustu kveðjuræðu sinni á Evrópuþinginu í gær. En blendnar tilfinningar bærast meðal almennings í Bretlandi nú þegar landið hefur yfirgefið samstarf sitt við önnur ríki Evrópu eftir fjörtíu og sjö ára veru í ESB. „Ég get lofað ykkur því að bæði í UKIP og í Brexit-flokknum elskum við Evrópu. En við hötum Evrópusambandið. Svo einfalt er það,“ sagði Farage fullur sjálfumgleði að vanda og veifaði litlum breskum fánum ásamt öðrum fulltrúum Bretlands sem risu jafnframt úr sætum. Mairead McGuinnes varaforseti Evrópuþingsins minnti á aðþjóðfánar væru ekki leyfðir á Evrópuþinginu. „Vinsamlegast fáið ykkur sæti. Leggið fánana frá ykkur, þið eruð að fara, og takiðþá með ykkur ef þið eruð að fara núna. Veriðþið sæl,“ sagði varaforsetinn. Almenningur í Bretlandi var að vonum misjafnlega stemmdur fyrir hinum nýja veruleika í dag. „Ég er alveg himinlifandi. Þetta er það sem við vildum og greiddum atkvæði með. Ég held aðþetta sé einkennandi fyrir mína kynslóð. Við lifðum áþeim tíma þegar við vorum bresk, ensk. Þakka ykkur fyrir,“ sagði kona á sjötugsaldri í Lundúnum. „Ég er dapur, niðurbrotinn. Þetta er mikill harmleikur. Allt mitt líf höfum við veriðí Evrópusambandinu. Faðir minn og afi börðust í stríðum í Evrópu. Við héldum aðþví væri öllu lokið. Við héldum að við yrðum sameinuð heimsálfa sem byggi við frið, sátt og samlyndi,“ sagði James Parkers á götum Lundúna í dag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15 Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00 Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Sjá meira
Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15
Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00
Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45
Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00