Elías Már: Fór um mig þegar Kristófer fékk brottvísun Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2020 18:15 Elías Már var kátur að leikslokum. Vísir/Bára HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. „Mér fannst leikurinn frábær, vörnin var góð lunga af leiknum, ef við hefðum ekki verið að fá okkur þessi auðveldu mörk útaf við vorum að tapa boltanum sóknarlega hefðum við fengið færri mörk á okkur.” HK spilaði mikið sjö á sex og var Elías gríðarlega ánægður með hvernig sitt lið leysti það. Ægir fékk rautt snemma leik fyrir að slá Pétur Árna í andlitið, Elías fannst hreyfing Ægis skrýtin og slær hann Pétur í andlitið, Elías bætir við að þetta er í fyrsta sinn í vetur sem HK fær besta dómarapar landsins og treysti hann þeim til að taka þessa ákvörðun. HK eru heldur þunnskipaðir núna og spilaði Sigurður Jeff mikið í leiknum. „Það er bara einn gír á Sigga hann er alltaf all in, Siggi var mjög góður sérstaklega varnarlega og var einnig virkur í sóknarleik liðsins.” Kristófer Dagur fær klaufalegar tvær mínútur undir lok leiksins og kom þá góður kafli hjá Fram.„Við vorum útúr skipulagi þegar Kristófer fær brottvísun, það fór um mig þegar Kristófer fékk brotvísun en mikið styrkleika efni hjá liðinu að ná að vinna þennan leik við hefðum líklegast brotnað niður fyrr á tímabilinu,” sagði Elías. Undir lok leiks tapar Þorgrímur Smári klaufalega boltanum og bæði Kristján og Þorgrímur ráðast á boltann. Elías sýndist Þorgrímur ná boltanum en var ánægður með að dómaranir dæmdu boltann HK í vil. Aðspurður hvort HK geti haldið sér uppi.„Ég hef trú á að við getum haldið okkur uppi, við ætlum að fara í alla leiki núna til að vinna, það eru miklar framfarir á spilamennsku liðsins undafarna mánuði. Við eigum FH eftir viku og við tökum bara einn leik í einu.” Athygli vakti að aðal markmaður HK Davíð Svansson spilaði ekkert í leiknum heldur spilaði Stefán Huldar allan leikinn og stóð sig vel.„Stefán er frábær markmaður og var hann búinn að verja vel á síðustu æfingum þannig við tókum ákvörðun um að láta hann byrja og svaraði hann kallinu eins og Pálmi sem spilaði sókn í dag hann hefur varla farið fram fyrir miðju í vetur en leysti verkefnið mjög vel, sem þjálfari er alltaf gefandi þegar leikmenn svara inná vellinum,” sagði Elías Már að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. „Mér fannst leikurinn frábær, vörnin var góð lunga af leiknum, ef við hefðum ekki verið að fá okkur þessi auðveldu mörk útaf við vorum að tapa boltanum sóknarlega hefðum við fengið færri mörk á okkur.” HK spilaði mikið sjö á sex og var Elías gríðarlega ánægður með hvernig sitt lið leysti það. Ægir fékk rautt snemma leik fyrir að slá Pétur Árna í andlitið, Elías fannst hreyfing Ægis skrýtin og slær hann Pétur í andlitið, Elías bætir við að þetta er í fyrsta sinn í vetur sem HK fær besta dómarapar landsins og treysti hann þeim til að taka þessa ákvörðun. HK eru heldur þunnskipaðir núna og spilaði Sigurður Jeff mikið í leiknum. „Það er bara einn gír á Sigga hann er alltaf all in, Siggi var mjög góður sérstaklega varnarlega og var einnig virkur í sóknarleik liðsins.” Kristófer Dagur fær klaufalegar tvær mínútur undir lok leiksins og kom þá góður kafli hjá Fram.„Við vorum útúr skipulagi þegar Kristófer fær brottvísun, það fór um mig þegar Kristófer fékk brotvísun en mikið styrkleika efni hjá liðinu að ná að vinna þennan leik við hefðum líklegast brotnað niður fyrr á tímabilinu,” sagði Elías. Undir lok leiks tapar Þorgrímur Smári klaufalega boltanum og bæði Kristján og Þorgrímur ráðast á boltann. Elías sýndist Þorgrímur ná boltanum en var ánægður með að dómaranir dæmdu boltann HK í vil. Aðspurður hvort HK geti haldið sér uppi.„Ég hef trú á að við getum haldið okkur uppi, við ætlum að fara í alla leiki núna til að vinna, það eru miklar framfarir á spilamennsku liðsins undafarna mánuði. Við eigum FH eftir viku og við tökum bara einn leik í einu.” Athygli vakti að aðal markmaður HK Davíð Svansson spilaði ekkert í leiknum heldur spilaði Stefán Huldar allan leikinn og stóð sig vel.„Stefán er frábær markmaður og var hann búinn að verja vel á síðustu æfingum þannig við tókum ákvörðun um að láta hann byrja og svaraði hann kallinu eins og Pálmi sem spilaði sókn í dag hann hefur varla farið fram fyrir miðju í vetur en leysti verkefnið mjög vel, sem þjálfari er alltaf gefandi þegar leikmenn svara inná vellinum,” sagði Elías Már að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00