Ummæli Bloomberg um minnihlutahópa og glæpi vekja umtal Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2020 23:30 Frambjóðandinn Michael Bloomberg er eigandi Bloomberg News. Getty/Jim Spellman Ummæli sem Michael Bloomberg, einn af forsetaframbjóðendum Demókrata og einn ríkasti maður heims, lét falla árið 2015 um að lögregla ætti að einbeita sér að hverfum þar sem minnihlutahópar búi vegna þar séu „allir glæpirnir framdir“ gætu komið honum í klandur.BBC fjallar um ummælin sem Bloomberg lét falla á fundi hugveitunnar Aspen Institute í Colorado-ríki Bandaríkjanna í febrúar 2015. Er frétt BBC byggð á hljóðupptöku af fundinum. Þar má heyra Bloomberg, sem var borgarstjóri New York borgar á árunum 2002 til 2014, segja að 95 prósent allra morða, morðingja og fórnarlamba þeirra falli í einn flokk.„Það er hægt að taka lýsinguna, ljósrita hana og láta löggurnar fá hana. Þetta eru karlar sem tilheyra minnihlutahópi á aldrinum 15 til 25. Þetta gildir um New York,“ sagði Bloomberg og bætti við að þetta mætti heimfæra á flestar borgir.Þá ræddi hann einnig af hverju algengt væri að löggur einbeittu sér að hverfum þar sem minnihlutahópar eru í meirihluta.„Af hverju gerum við það? Vegna þess að þar eru allir glæpirnir framdir,“ sagði Bloomberg.Bloomberg hefur nýtt gríðarleg auðævi sín til þess að koma sér fyrir í kosningabaráttu forsetaframbjóðenda demókrata þar sem þröngt er á þingi. Forkosningarnar demókrata eru nýhafnar og fara kosningar númer tvo á dagatalinu fram í New Hampshire í dag. Bloomberg er þó ekki á kjörskrá í New Hampshire, sem þykir óvenjulegt. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir „Buttigieg er enginn Obama“ Forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi, þar munu Demókratar freista þess að koma í veg fyrir annað kjörtímabil Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna. Kosningabaráttan innan Demókrataflokksins er í fullum gangi en þegar hafa farið fram forkosningar í ríkinu Iowa. 9. febrúar 2020 11:18 Trump siglir seglum þöndum að endurkjöri Ef allt fer sem horfir þá verður Donald Trump endurkjörinn forseti Bandaríkjanna eftir rúma níu mánuði. 7. febrúar 2020 09:00 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Ummæli sem Michael Bloomberg, einn af forsetaframbjóðendum Demókrata og einn ríkasti maður heims, lét falla árið 2015 um að lögregla ætti að einbeita sér að hverfum þar sem minnihlutahópar búi vegna þar séu „allir glæpirnir framdir“ gætu komið honum í klandur.BBC fjallar um ummælin sem Bloomberg lét falla á fundi hugveitunnar Aspen Institute í Colorado-ríki Bandaríkjanna í febrúar 2015. Er frétt BBC byggð á hljóðupptöku af fundinum. Þar má heyra Bloomberg, sem var borgarstjóri New York borgar á árunum 2002 til 2014, segja að 95 prósent allra morða, morðingja og fórnarlamba þeirra falli í einn flokk.„Það er hægt að taka lýsinguna, ljósrita hana og láta löggurnar fá hana. Þetta eru karlar sem tilheyra minnihlutahópi á aldrinum 15 til 25. Þetta gildir um New York,“ sagði Bloomberg og bætti við að þetta mætti heimfæra á flestar borgir.Þá ræddi hann einnig af hverju algengt væri að löggur einbeittu sér að hverfum þar sem minnihlutahópar eru í meirihluta.„Af hverju gerum við það? Vegna þess að þar eru allir glæpirnir framdir,“ sagði Bloomberg.Bloomberg hefur nýtt gríðarleg auðævi sín til þess að koma sér fyrir í kosningabaráttu forsetaframbjóðenda demókrata þar sem þröngt er á þingi. Forkosningarnar demókrata eru nýhafnar og fara kosningar númer tvo á dagatalinu fram í New Hampshire í dag. Bloomberg er þó ekki á kjörskrá í New Hampshire, sem þykir óvenjulegt.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir „Buttigieg er enginn Obama“ Forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi, þar munu Demókratar freista þess að koma í veg fyrir annað kjörtímabil Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna. Kosningabaráttan innan Demókrataflokksins er í fullum gangi en þegar hafa farið fram forkosningar í ríkinu Iowa. 9. febrúar 2020 11:18 Trump siglir seglum þöndum að endurkjöri Ef allt fer sem horfir þá verður Donald Trump endurkjörinn forseti Bandaríkjanna eftir rúma níu mánuði. 7. febrúar 2020 09:00 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
„Buttigieg er enginn Obama“ Forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi, þar munu Demókratar freista þess að koma í veg fyrir annað kjörtímabil Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna. Kosningabaráttan innan Demókrataflokksins er í fullum gangi en þegar hafa farið fram forkosningar í ríkinu Iowa. 9. febrúar 2020 11:18
Trump siglir seglum þöndum að endurkjöri Ef allt fer sem horfir þá verður Donald Trump endurkjörinn forseti Bandaríkjanna eftir rúma níu mánuði. 7. febrúar 2020 09:00