Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2020 08:15 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann á verðlaunapallinum í nótt. Mynd/Twitter/@wodapalooza Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. Með þessu endaði glæsileg sigurganga Söru en hún hefur jafnframt aldrei náð að vinna Tiu-Clair Toomey í keppni. Góðu fréttirnar eru þær að Tia hefur aldrei þurft að hafa jafnmikið fyrir sigri á Söru. Það munaði á endanum bara 38 stigum á þeim tveimur og Sara var síðan með 46 stiga forskot á þriðja sætið þar sem endaði Kari Pearce. Toomey hefur verið að vinna með yfirburðum upp á síðkastið og það verður því fróðlegt að sjá hvort Sara getur nálgast hana enn frekar áður en kemur að heimsleikunum í haust. View this post on Instagram Your 2020 Wodapalooza Elite Podium finishers! Head to our Facebook page to see all division podiums! Congrats! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:45pm PST Tia-Clair Toomey var aðeins sextán stigum á undan Söru fyrir lokadaginn en sýndi styrk sinn með því að vinna síðustu tvær greinarnar. Sara endaði í fjórða sæti í þeirri fyrri en í öðru sæti í lokagreininni. Tiu-Clair Toomey náði að vinna fjórar greinar á mótinu en Sara vann eina. Sara varð aftur á móti þrisvar sinnum í öðru sæti. Sara náði því inn á verðlaunapall Wodapalooza CrossFit mótinu annað árið í röð en um leið tókst henni að hækka sig um eitt sætið því hún varð þriðja í fyrra. Níu efstu höfðu tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst og því fór farseðillinn á þessu móti til hinnar kanadísku Emily Rolfe sem endaði í tíunda sæti. Þuríður Erla Helgadóttir náði fimmtánda sætinu en hún var tólf stigum frá fjórtánda sætinu. Íslenska sveitin Team Suðurnes endaði í þrettánda sæti í Rx liðakeppninni. Ingunn Lúðvíksdóttir náði fjórða sætinu í flokki 40 til 44 ára og var aðeins 28 stigum frá því að komast á pall. Alma Hrönn Káradóttir endaði í 18. sæti í aldursflokki 35 til 39 ára og Rökkvi Guðnason varð níundi í flokki 13 til 15 ára pilta. View this post on Instagram WHAT A WEEKEND! Here is your final WZA 2020 Elite leaderboard! Congrats, athletes! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:12pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15 Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00 Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00 Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00 Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Eftir fyrstu fjórar keppnisgreinarnar á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami er Sara Sigmundsdóttir með fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 22. febrúar 2020 09:53 Sara færðist niður í 2. sæti Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni. 22. febrúar 2020 22:15 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Bein útsending: Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. Með þessu endaði glæsileg sigurganga Söru en hún hefur jafnframt aldrei náð að vinna Tiu-Clair Toomey í keppni. Góðu fréttirnar eru þær að Tia hefur aldrei þurft að hafa jafnmikið fyrir sigri á Söru. Það munaði á endanum bara 38 stigum á þeim tveimur og Sara var síðan með 46 stiga forskot á þriðja sætið þar sem endaði Kari Pearce. Toomey hefur verið að vinna með yfirburðum upp á síðkastið og það verður því fróðlegt að sjá hvort Sara getur nálgast hana enn frekar áður en kemur að heimsleikunum í haust. View this post on Instagram Your 2020 Wodapalooza Elite Podium finishers! Head to our Facebook page to see all division podiums! Congrats! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:45pm PST Tia-Clair Toomey var aðeins sextán stigum á undan Söru fyrir lokadaginn en sýndi styrk sinn með því að vinna síðustu tvær greinarnar. Sara endaði í fjórða sæti í þeirri fyrri en í öðru sæti í lokagreininni. Tiu-Clair Toomey náði að vinna fjórar greinar á mótinu en Sara vann eina. Sara varð aftur á móti þrisvar sinnum í öðru sæti. Sara náði því inn á verðlaunapall Wodapalooza CrossFit mótinu annað árið í röð en um leið tókst henni að hækka sig um eitt sætið því hún varð þriðja í fyrra. Níu efstu höfðu tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst og því fór farseðillinn á þessu móti til hinnar kanadísku Emily Rolfe sem endaði í tíunda sæti. Þuríður Erla Helgadóttir náði fimmtánda sætinu en hún var tólf stigum frá fjórtánda sætinu. Íslenska sveitin Team Suðurnes endaði í þrettánda sæti í Rx liðakeppninni. Ingunn Lúðvíksdóttir náði fjórða sætinu í flokki 40 til 44 ára og var aðeins 28 stigum frá því að komast á pall. Alma Hrönn Káradóttir endaði í 18. sæti í aldursflokki 35 til 39 ára og Rökkvi Guðnason varð níundi í flokki 13 til 15 ára pilta. View this post on Instagram WHAT A WEEKEND! Here is your final WZA 2020 Elite leaderboard! Congrats, athletes! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:12pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15 Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00 Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00 Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00 Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Eftir fyrstu fjórar keppnisgreinarnar á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami er Sara Sigmundsdóttir með fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 22. febrúar 2020 09:53 Sara færðist niður í 2. sæti Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni. 22. febrúar 2020 22:15 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Bein útsending: Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sjá meira
Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15
Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00
Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00
Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00
Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Eftir fyrstu fjórar keppnisgreinarnar á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami er Sara Sigmundsdóttir með fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 22. febrúar 2020 09:53
Sara færðist niður í 2. sæti Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni. 22. febrúar 2020 22:15
Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30