Árásarmaðurinn fannst látinn á heimili sínu Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2020 06:36 Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. EPA/ARMANDO BABANI Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubari í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Árásarmaðurinn hóf skothríð um klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi og náði að flýja af vettvangi. Hann fannst svo látinn heima hjá sér sjö klukkustundum seinna ásamt öðru líki. Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. Eins og áður segir hófst skothríðin um klukkan tíu. Þá skaut hann á vatnspípubar í miðbæ Hanau og dóu þrír þar. Eftir það keyrði hann að öðrum bar í öðru hverfi og skaut þar fimm til bana. Seinna dó einn hinna særðu af sárum sínum. Eftir umfangsmikla leit fannst árásarmaðurinn svo látinn á heimili sínu og þar fannst annað lík einnig. Heildartala látinna er því tíu, eða ellefu að árásarmanninum meðtöldum. Tilefni árásanna liggur ekki fyrir en Bild segir árásarmanninn hafa skilið eftir sig bæði bréf og myndband. Hann er sagður hafa verið þýskur og með skotvopnaleyfi. Þá segir fjölmiðillinn að skotfæri hafi fundist í bíl hans. Mutmaßlicher Täter leblos aufgefunden. Alle weiteren Infos in der aktuellen Pressemeldung:https://t.co/tHSYT0JqrZ#Hanau https://t.co/QGiPbv7mQx— Polizei Südosthessen (@Polizei_soh) February 20, 2020 Þýskaland Tengdar fréttir Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49 Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira
Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubari í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Árásarmaðurinn hóf skothríð um klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi og náði að flýja af vettvangi. Hann fannst svo látinn heima hjá sér sjö klukkustundum seinna ásamt öðru líki. Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. Eins og áður segir hófst skothríðin um klukkan tíu. Þá skaut hann á vatnspípubar í miðbæ Hanau og dóu þrír þar. Eftir það keyrði hann að öðrum bar í öðru hverfi og skaut þar fimm til bana. Seinna dó einn hinna særðu af sárum sínum. Eftir umfangsmikla leit fannst árásarmaðurinn svo látinn á heimili sínu og þar fannst annað lík einnig. Heildartala látinna er því tíu, eða ellefu að árásarmanninum meðtöldum. Tilefni árásanna liggur ekki fyrir en Bild segir árásarmanninn hafa skilið eftir sig bæði bréf og myndband. Hann er sagður hafa verið þýskur og með skotvopnaleyfi. Þá segir fjölmiðillinn að skotfæri hafi fundist í bíl hans. Mutmaßlicher Täter leblos aufgefunden. Alle weiteren Infos in der aktuellen Pressemeldung:https://t.co/tHSYT0JqrZ#Hanau https://t.co/QGiPbv7mQx— Polizei Südosthessen (@Polizei_soh) February 20, 2020
Þýskaland Tengdar fréttir Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49 Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira
Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49