Domino's Körfuboltakvöld: Er Valur Orri síðasta púslið hjá Keflavík? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2020 12:30 Valur Orri Valsson lék sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í um fjögur ár þegar liðið sigraði Hauka, 80-69, í Domino's deild karla á sunnudaginn. Valur hefur lokið námi við Florida Tech háskólann í Bandaríkjunum og klárar tímabilið með Keflavík. Þótt hann hafi verið notaður sparlega í leiknum gegn Haukum eru sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á því að Valur styrki lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Hann var fyrst og fremst að hugsa um að koma boltanum upp völlinn og láta aðra fá boltann. Hann reyndi ekki mikið sjálfur,“ sagði Sævar Sævarsson um Val Orra. „Hann kemur með ró yfir leikinn. Eftir 2-3 leiki verður kominn taktur í þetta. Ég býst við að hann sé aðeins öðruvísi og þroskaðari leikmaður en hann var þegar hann fór.“ Þegar þremur umferðum er ólokið er Keflavík í 2. sæti Domino's deildarinnar með 28 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Stjörnunnar. Keflavík á eftir að mæta Fjölni og ÍR á útivelli og Þór Þ. á heimavelli. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3. mars 2020 19:00 Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. 1. mars 2020 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3. mars 2020 12:00 Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. 3. mars 2020 23:30 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. 1. mars 2020 22:15 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Valur Orri Valsson lék sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í um fjögur ár þegar liðið sigraði Hauka, 80-69, í Domino's deild karla á sunnudaginn. Valur hefur lokið námi við Florida Tech háskólann í Bandaríkjunum og klárar tímabilið með Keflavík. Þótt hann hafi verið notaður sparlega í leiknum gegn Haukum eru sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á því að Valur styrki lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Hann var fyrst og fremst að hugsa um að koma boltanum upp völlinn og láta aðra fá boltann. Hann reyndi ekki mikið sjálfur,“ sagði Sævar Sævarsson um Val Orra. „Hann kemur með ró yfir leikinn. Eftir 2-3 leiki verður kominn taktur í þetta. Ég býst við að hann sé aðeins öðruvísi og þroskaðari leikmaður en hann var þegar hann fór.“ Þegar þremur umferðum er ólokið er Keflavík í 2. sæti Domino's deildarinnar með 28 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Stjörnunnar. Keflavík á eftir að mæta Fjölni og ÍR á útivelli og Þór Þ. á heimavelli. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3. mars 2020 19:00 Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. 1. mars 2020 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3. mars 2020 12:00 Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. 3. mars 2020 23:30 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. 1. mars 2020 22:15 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3. mars 2020 19:00
Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. 1. mars 2020 21:30
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3. mars 2020 12:00
Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. 3. mars 2020 23:30
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. 1. mars 2020 22:15
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum