Hvetja almenning til að skrásetja og senda inn minningar og upplifanir um faraldurinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2020 06:41 Við lifum ansi óvenjulega tíma. Það er til dæmis frekar óvenjulegt að heilbrigðisstarfsmenn klæðist hlífðargalla frá toppi til táar og taki sýni úr fólki úti í bíl svo hægt sé að kanna hvort viðkomandi sé smitaður af kórónuveirunni. vísir/vilhelm Handritasafn Landsbókasafns Íslands hvetur almenning til þess að skrifa niður minningar sínar og upplifanir af faraldri kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Um sögulega tíma sé að ræða og persónuleg gögn fólks geti nýst vel fræðimönnum og öðrum sem munu rannsaka faraldurinn og þennan tíma í framtíðinni.Rætt er við Braga Þorgrím Ólafsson, fagstjóra handritasafnsins, í Fréttablaðinu í dag. Þar segir hann að það sé um að gera fyrir fólk sem sé í sóttkví og hefur kannski lítið að gera að setja eitthvað niður á blað og senda til safnsins. Hann ítrekar þó að safnið sé að leita eftir efni frá öllum, ekki bara þeim séu veikir eða í sóttkví. Bragi segir skriflegar heimildir bestar til að tryggja varðveislu. Hann nefnir sem dæmi í þessu sambandi dagbókarfærslur, útprentaða tölvupósta um röskun á skólastarfi sem og skjáskot af færslum á samfélagsmiðlum. Efnið sem fólk skili til safnsins geti þannig fjallað um ástandið sem hefur skapast í verslunum, veikindi í fjölskyldunni eða bara hvers konar hugleiðingar eða upplifanir um faraldurinn. Hægt sé að setja lokunarskilmála, það er að segja að gögning sem fólk sendir inn verði ekki aðgengileg fyrr en eftir ákveðinn tíma, að hámarki 80 ár. Þá geti fólk sem hefur sent inn gögn alltaf farið á safnið til að skoða þau síðar meir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Handritasafn Landsbókasafns Íslands hvetur almenning til þess að skrifa niður minningar sínar og upplifanir af faraldri kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Um sögulega tíma sé að ræða og persónuleg gögn fólks geti nýst vel fræðimönnum og öðrum sem munu rannsaka faraldurinn og þennan tíma í framtíðinni.Rætt er við Braga Þorgrím Ólafsson, fagstjóra handritasafnsins, í Fréttablaðinu í dag. Þar segir hann að það sé um að gera fyrir fólk sem sé í sóttkví og hefur kannski lítið að gera að setja eitthvað niður á blað og senda til safnsins. Hann ítrekar þó að safnið sé að leita eftir efni frá öllum, ekki bara þeim séu veikir eða í sóttkví. Bragi segir skriflegar heimildir bestar til að tryggja varðveislu. Hann nefnir sem dæmi í þessu sambandi dagbókarfærslur, útprentaða tölvupósta um röskun á skólastarfi sem og skjáskot af færslum á samfélagsmiðlum. Efnið sem fólk skili til safnsins geti þannig fjallað um ástandið sem hefur skapast í verslunum, veikindi í fjölskyldunni eða bara hvers konar hugleiðingar eða upplifanir um faraldurinn. Hægt sé að setja lokunarskilmála, það er að segja að gögning sem fólk sendir inn verði ekki aðgengileg fyrr en eftir ákveðinn tíma, að hámarki 80 ár. Þá geti fólk sem hefur sent inn gögn alltaf farið á safnið til að skoða þau síðar meir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira