Valsmaður búinn að semja við ÍBV fyrir næsta tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2020 10:01 Ásgeir Snær Vignisson og Davíð Þór Óskarsson handsala samninginn. Mynd/Fésbókarsíða handboltans í Eyjum Valsmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson hefur gengið frá tveggja ára samning við ÍBV og mun ganga til liðs við bikarmeistarana eftir þetta tímabil. Eyjamenn segja frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Ásgeir Snær er hávaxinn örvhentur leikmaður sem er fæddur árið 1999 og getur bæði spilað sem skytta og hornamaður. Hann hefur leikið allan sinn feril með Val. Ásgeir Snær hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og lék meðal annars á lokakeppni heimsmeistaramóts U21 árs liða síðasta sumar með íslenska liðinu. Ásgeir Snær hefur skorað 19 mörk í 17 leikjum með Val í Olís deild karla í vetur hann er með 39 prósent skotnýting. Ásgeir Snær Vignisson spilar áfram með Val út þetta tímabil en liðið er á toppi Olís deildar karla og komið í átta liða liða úrslit Áskorendabikarins. Eyjamenn eru að missa Kristján Örn Kristjánsson út í atvinnumennsku eftir þetta tímabil en Kristján er með 6,5 mörk að meðaltali í leik í Olís deildinni í vetur. Eyjamenn hafa góða reynslu af því að fá til sín örvhenta Valsmenn en Agnar Smári Jónsson kom til Eyja og hjálpaði liðinu að vinna tvo Íslandsmeistaratitla. Olís-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira
Valsmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson hefur gengið frá tveggja ára samning við ÍBV og mun ganga til liðs við bikarmeistarana eftir þetta tímabil. Eyjamenn segja frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Ásgeir Snær er hávaxinn örvhentur leikmaður sem er fæddur árið 1999 og getur bæði spilað sem skytta og hornamaður. Hann hefur leikið allan sinn feril með Val. Ásgeir Snær hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og lék meðal annars á lokakeppni heimsmeistaramóts U21 árs liða síðasta sumar með íslenska liðinu. Ásgeir Snær hefur skorað 19 mörk í 17 leikjum með Val í Olís deild karla í vetur hann er með 39 prósent skotnýting. Ásgeir Snær Vignisson spilar áfram með Val út þetta tímabil en liðið er á toppi Olís deildar karla og komið í átta liða liða úrslit Áskorendabikarins. Eyjamenn eru að missa Kristján Örn Kristjánsson út í atvinnumennsku eftir þetta tímabil en Kristján er með 6,5 mörk að meðaltali í leik í Olís deildinni í vetur. Eyjamenn hafa góða reynslu af því að fá til sín örvhenta Valsmenn en Agnar Smári Jónsson kom til Eyja og hjálpaði liðinu að vinna tvo Íslandsmeistaratitla.
Olís-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira