Dominos Körfuboltakvöld: Larry Bird olli Einari Bolla sárum vonbrigðum Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. mars 2020 14:00 Einar Bolla og Valtýr Björn rifjuðu upp skemmtileg atvik. vísir/skjáskot Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöld þó enginn körfubolti sé spilaður um þessar mundir. Þátturinn var með öðru sniði þar sem rifjað var upp fyrstu ár NBA körfuboltans í íslensku sjónvarpi. Gestir Kjartans voru Einar Bollason, Heimir Karlsson og Valtýr Björn Valtýsson en þeir voru áberandi í umfjöllun Stöðvar 2 um NBA körfuboltann fyrstu árin. Einar og Valtýr Björn rifjuðu upp með Kjartani þegar þeir fóru vestur um haf og fjölluðu um stjörnuleikinn í NBA eitt árið. Aðgengi þeirra Valtýs og Einars að leikmönnum stjörnuleiksins var nánast óheft og fengu þeir tækifæri til að ræða við margar af skærustu stjörnum sögunnar í NBA deildinni. Eitt atvik olli Einari þó miklum vonbrigðum en Einar, sem er goðsögn í íslensku körfuboltalífi, er harður stuðningsmaður Boston Celtics. „Það eru margar skemmtilegar sögur að segja frá þessum All-Star helgum. Mér fannst alltaf skemmtilegast þegar við fengum að vera hjá þeim á æfingu og labba á milli leikmanna. Fyrir mig voru mikil sárindi sem ég er ekki enn búinn að jafna mig alveg á,“ segir Einar og heldur áfram. „Við spjölluðum við svo marga leikmenn og það var sammerkt hjá þeim öllum hvað þeir voru indælir og kurteisir. Allir nema einn; mitt átrúnaðargoð alla tíð, Larry Bird. Hann var feiminn og var frægur fyrir að vera illa við fjölmiðla. Ég var lengi að ná mér eftir þetta,“ sagði Einar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Átrúnaðargoð Einars Bolla olli vonbrigðum Körfuboltakvöld Körfubolti NBA Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. 28. mars 2020 14:45 Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöld þó enginn körfubolti sé spilaður um þessar mundir. Þátturinn var með öðru sniði þar sem rifjað var upp fyrstu ár NBA körfuboltans í íslensku sjónvarpi. Gestir Kjartans voru Einar Bollason, Heimir Karlsson og Valtýr Björn Valtýsson en þeir voru áberandi í umfjöllun Stöðvar 2 um NBA körfuboltann fyrstu árin. Einar og Valtýr Björn rifjuðu upp með Kjartani þegar þeir fóru vestur um haf og fjölluðu um stjörnuleikinn í NBA eitt árið. Aðgengi þeirra Valtýs og Einars að leikmönnum stjörnuleiksins var nánast óheft og fengu þeir tækifæri til að ræða við margar af skærustu stjörnum sögunnar í NBA deildinni. Eitt atvik olli Einari þó miklum vonbrigðum en Einar, sem er goðsögn í íslensku körfuboltalífi, er harður stuðningsmaður Boston Celtics. „Það eru margar skemmtilegar sögur að segja frá þessum All-Star helgum. Mér fannst alltaf skemmtilegast þegar við fengum að vera hjá þeim á æfingu og labba á milli leikmanna. Fyrir mig voru mikil sárindi sem ég er ekki enn búinn að jafna mig alveg á,“ segir Einar og heldur áfram. „Við spjölluðum við svo marga leikmenn og það var sammerkt hjá þeim öllum hvað þeir voru indælir og kurteisir. Allir nema einn; mitt átrúnaðargoð alla tíð, Larry Bird. Hann var feiminn og var frægur fyrir að vera illa við fjölmiðla. Ég var lengi að ná mér eftir þetta,“ sagði Einar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Átrúnaðargoð Einars Bolla olli vonbrigðum
Körfuboltakvöld Körfubolti NBA Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. 28. mars 2020 14:45 Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. 28. mars 2020 14:45
Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15