Hressar og skemmtilegar nunnur í Stykkishólmi og Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2020 19:30 Nunnurnar í Stykkishólmi, segja fátt betra en að búa á Snæfellsnesi þar sem þær iðka sína trú, auk þess að taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi á svæðinu. Þær fá stundum heimsókn frá nunnunum í Hafnarfirði. Þrjár nunnur eru í Stykkishólmi að staðaldri en þegar þær voru heimsóttar voru fjórar nunnur úr Hafnarfirði í heimsókn hjá þeim. Nunnurnar tilheyra Maríureglunni – „Bláu systurnar“ eins og þær eru kallaðar. Systurnar hafa það hlutverk að sinna safnaðarlífi kaþólskra á þeim stöðum, sem þær búa. „Hér er messað á hverjum degi. Það er tilbeiðslu stund líka á hverjum degi og systur eru að biðja hér tíðarbænir og kirkjan er alltaf opinn fyrir fólk að koma og biðja og sérstaklega á þessum Covid tíma, við erum að biðja sérstaklega, það er tilbeiðsla tvisvar á dag og svo eru allir velkomnir alltaf,“ segir systir Pentecostés, sem er frá Argentínu Nunnunum líkar vel að búa í Stykkishólmi. „Já, það er svo flott að vera á Snæfellsnesi já, áfram Snæfellsnes, hér er mjög fallegt.“ Pentecostés segir að nunnurnar komi oft saman á hverjum degi til að biðja. „Já, það er samband við Jesús, guð sem við eigum í bæninni en bæn fyrir okkur er eins og að anda, við getum ekki lifað án þess að anda. Við getum ekki lifað andlegu lífi okkar ef við biðjum ekki.“ Nunnurnar hafa mjög gaman af allri tónlist og eru duglegar að syngja á íslensku. Systir Pentecostés, sem segir frábært að búa á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stykkishólmur Hafnarfjörður Trúmál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Nunnurnar í Stykkishólmi, segja fátt betra en að búa á Snæfellsnesi þar sem þær iðka sína trú, auk þess að taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi á svæðinu. Þær fá stundum heimsókn frá nunnunum í Hafnarfirði. Þrjár nunnur eru í Stykkishólmi að staðaldri en þegar þær voru heimsóttar voru fjórar nunnur úr Hafnarfirði í heimsókn hjá þeim. Nunnurnar tilheyra Maríureglunni – „Bláu systurnar“ eins og þær eru kallaðar. Systurnar hafa það hlutverk að sinna safnaðarlífi kaþólskra á þeim stöðum, sem þær búa. „Hér er messað á hverjum degi. Það er tilbeiðslu stund líka á hverjum degi og systur eru að biðja hér tíðarbænir og kirkjan er alltaf opinn fyrir fólk að koma og biðja og sérstaklega á þessum Covid tíma, við erum að biðja sérstaklega, það er tilbeiðsla tvisvar á dag og svo eru allir velkomnir alltaf,“ segir systir Pentecostés, sem er frá Argentínu Nunnunum líkar vel að búa í Stykkishólmi. „Já, það er svo flott að vera á Snæfellsnesi já, áfram Snæfellsnes, hér er mjög fallegt.“ Pentecostés segir að nunnurnar komi oft saman á hverjum degi til að biðja. „Já, það er samband við Jesús, guð sem við eigum í bæninni en bæn fyrir okkur er eins og að anda, við getum ekki lifað án þess að anda. Við getum ekki lifað andlegu lífi okkar ef við biðjum ekki.“ Nunnurnar hafa mjög gaman af allri tónlist og eru duglegar að syngja á íslensku. Systir Pentecostés, sem segir frábært að búa á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Stykkishólmur Hafnarfjörður Trúmál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira