Anníe Mist: Alltaf hægt að gera eitthvað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir leyfir sínum fylgjendum að fylgjast með endurkomu hennar sem fer auðvitað mjög rólega af stað. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er vön því að hreyfa sig miklu miklu meira en meðalmaðurinn enda ein besta CrossFit kona heims í meira en áratug. Nú er hún hins vegar í nýrri stöðu sem nýbökuð móðir og þarf sinn tíma til að jafna sig eftir mjög erfiða fæðingu. Eins og vanalega þá leyfir Anníe Mist fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með stöðunni á sér og hvernig hún metur stöðuna hverju sinni. Anníe Mist ætlar að passa sig að fara rólega af stað en það kemur þó ekki í veg fyrir að hún lítur á alla möguleika til að verða sterkari fyrir sig og sína. Anníe Mist tæklar það í nýrri færslu sinn á Instagram hversu mikilvægt það sé að taka og sætta sig við litlu skrefin þegar þú ert að koma til baka úr slíkri lífsreynslu og slíku álagi sem líkami hennar gekk í gegnum. View this post on Instagram There is ALWAYS something you can do to make yourself stronger for tomorrow - for you or for the people that you love We so often get stuck thinking about the things we want to but can t do right now or things that are out of our control... Choose to be better and focus on the things you CAN do in THIS moment #bemorehuman A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 24, 2020 at 6:41am PDT „Það er alltaf eitthvað sem þú getur gert til að gera þig sterkari á morgun fyrir þig sjálfa eða fyrir fólkið sem þú elskar,“ skrifar Anníe Mist á ensku hér fyrir ofan. „Við festumst oft í því að hugsa um þá hluti sem við getum ekki gert einmitt núna eða að hugsa um hluti sem við höfum enga stjórn á,“ skrifar Anníe Mist. „Veldu það að verða betri og einbeittu þér að því sem þú getur gert núna,“ skrifar Anníe Mist og undir er myllumerkið #bemorehuman eða „vertu mannlegri“. CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Bein útsending: Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er vön því að hreyfa sig miklu miklu meira en meðalmaðurinn enda ein besta CrossFit kona heims í meira en áratug. Nú er hún hins vegar í nýrri stöðu sem nýbökuð móðir og þarf sinn tíma til að jafna sig eftir mjög erfiða fæðingu. Eins og vanalega þá leyfir Anníe Mist fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með stöðunni á sér og hvernig hún metur stöðuna hverju sinni. Anníe Mist ætlar að passa sig að fara rólega af stað en það kemur þó ekki í veg fyrir að hún lítur á alla möguleika til að verða sterkari fyrir sig og sína. Anníe Mist tæklar það í nýrri færslu sinn á Instagram hversu mikilvægt það sé að taka og sætta sig við litlu skrefin þegar þú ert að koma til baka úr slíkri lífsreynslu og slíku álagi sem líkami hennar gekk í gegnum. View this post on Instagram There is ALWAYS something you can do to make yourself stronger for tomorrow - for you or for the people that you love We so often get stuck thinking about the things we want to but can t do right now or things that are out of our control... Choose to be better and focus on the things you CAN do in THIS moment #bemorehuman A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 24, 2020 at 6:41am PDT „Það er alltaf eitthvað sem þú getur gert til að gera þig sterkari á morgun fyrir þig sjálfa eða fyrir fólkið sem þú elskar,“ skrifar Anníe Mist á ensku hér fyrir ofan. „Við festumst oft í því að hugsa um þá hluti sem við getum ekki gert einmitt núna eða að hugsa um hluti sem við höfum enga stjórn á,“ skrifar Anníe Mist. „Veldu það að verða betri og einbeittu þér að því sem þú getur gert núna,“ skrifar Anníe Mist og undir er myllumerkið #bemorehuman eða „vertu mannlegri“.
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Bein útsending: Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sjá meira