Rannsaka AirBnB-gögn umfangsmestu aðilanna Birgir Olgeirsson og Atli Ísleifsson skrifa 27. ágúst 2020 10:24 Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. Vísir/Frikki Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Gögnin verða notuð til að ganga úr skugga um að þeir sem stunda slíka útleigu hafi staðið í skilum. Með bréfi í lok árs 2018 óskaði skattrannsóknastjóri eftir gögnum frá Airbnb á Írlandi um fasteignir leigðar til útleigu á Íslandi í gegnum bókunarvefinn frá árunum 2015 til 2018. Gögnin voru fyrst að berast núna. Bryndís Kristjándóttir skattrannsóknarstjóri segir að í þessu tilviki hafi þetta verið gert með aðstoð írskra yfirvalda. „Og þeir fóru með þessa beiðni fyrir dóm þar sem var gerð sátt um það hvaða gagna yrði aflað og fengið.“ Á þessu þriggja ára tímabili námu greiðslurnar til Íslands vegna útleigunnar 25,1 milljarði króna, eða sem nemur rétt um áttatíu prósentum allra tekna þess tímabils. Bryndis segir þessar greiðslur ekki ná til allra sem stunduðu slíka útleigu. „Nei, þetta eru ekki lægstu greiðslurnar. Þetta eru rétt ríflega þrjátíu prósent eigna, eða aðila, sem gefa þetta, um áttatíu prósent teknanna.“ Hvernig munið þið nýta þessi gögn? „Nú er þetta komið í greiningu hér og það er þá gert með þeim hætti að þessi gögn eru borin saman við skattskil og þá sjáum við það hvort að sé einhverjir meinbugir á eða ekki.“ Þetta hefur ekki verið gert áður. Hvers vegna? „Þetta er þá kannski bara hluti af þessu alþjóðaumhverfi þar sem allt er orðið að ákveðnu marki auðveldara og upplýsingar flæða betur á milli landa. Þetta er einn liður í því.“ Skattar og tollar Airbnb Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Gögnin verða notuð til að ganga úr skugga um að þeir sem stunda slíka útleigu hafi staðið í skilum. Með bréfi í lok árs 2018 óskaði skattrannsóknastjóri eftir gögnum frá Airbnb á Írlandi um fasteignir leigðar til útleigu á Íslandi í gegnum bókunarvefinn frá árunum 2015 til 2018. Gögnin voru fyrst að berast núna. Bryndís Kristjándóttir skattrannsóknarstjóri segir að í þessu tilviki hafi þetta verið gert með aðstoð írskra yfirvalda. „Og þeir fóru með þessa beiðni fyrir dóm þar sem var gerð sátt um það hvaða gagna yrði aflað og fengið.“ Á þessu þriggja ára tímabili námu greiðslurnar til Íslands vegna útleigunnar 25,1 milljarði króna, eða sem nemur rétt um áttatíu prósentum allra tekna þess tímabils. Bryndis segir þessar greiðslur ekki ná til allra sem stunduðu slíka útleigu. „Nei, þetta eru ekki lægstu greiðslurnar. Þetta eru rétt ríflega þrjátíu prósent eigna, eða aðila, sem gefa þetta, um áttatíu prósent teknanna.“ Hvernig munið þið nýta þessi gögn? „Nú er þetta komið í greiningu hér og það er þá gert með þeim hætti að þessi gögn eru borin saman við skattskil og þá sjáum við það hvort að sé einhverjir meinbugir á eða ekki.“ Þetta hefur ekki verið gert áður. Hvers vegna? „Þetta er þá kannski bara hluti af þessu alþjóðaumhverfi þar sem allt er orðið að ákveðnu marki auðveldara og upplýsingar flæða betur á milli landa. Þetta er einn liður í því.“
Skattar og tollar Airbnb Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27