Heimsleikarnir nálgast og Katrín Tanja er í syngjandi stuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2020 09:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með heimsmeisturum síðustu þriggja ára þeim Tiu-Clair Toomey og Mathew Fraser. Mynd/Instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er farin að telja niður í heimsleikanna í CrossFit þar sem hún verður ein af þrjátíu hraustustu konum heims sem keppa um heimsmeistaratitilinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlaði ekki að taka þátt í heimsleikunum þegar lætin voru í mest í kringum Greg Glassman í sumar en nú er allt annað hljóð í íslensku CrossFit stjörnunni sem telur niður dagana í heimsleikana sem verða hennar áttundu á ferlinum. Mynd/Instagram Eric Roza, nýr eigandi CrossFit, hefur þegar gerbreytt öllu andrúmsloftinu innan CrossFit samtakanna og það verður fróðlegt að sjá hvernig heimsleikarnir koma út í miðjum kórónuveirufaraldri. Katrín Tanja tók áhættu með sinn feril með því að tala gegn fyrrum eiganda en hún ásamt öðrum fengu nauðsynlegar breytingar í gegn. Nú fær hún því aftur tækifæri til að keppa um heimsmeistaratitilinn. Katrín Tanja hefur tvisvar orðið heimsmeistari í CrossFit, síðast árið 2016, en hún hefur endað með fimm efstu á síðustu fimm heimsleikum sem er stórkostlegur árangur. Katrín Tanja þarf að endurtaka það núna ætli hún að komast í úrslitin. Katrín Tanja hefur æft mjög vel í sumar eins og fylgjendur hennar hafa fengið að sjá á samfélagsmiðlum en það kemur líka annað í ljós. Það er nefnilega líka mikið fjör á æfingunum hjá Katrínu Tönju þessa dagana og gleðin brýst fram með ýmsum hætti. Katrín Tanja og þjálfari hennar Ben Bergeron settu bæði inn myndband á Instagram síður sínar þar sem sjá má stemmninguna á æfingunum. Katrín Tanja setti inn myndband af sér dansa í upphitun fyrir æfingu en Ben Bergeron setti inn myndband þar sem má sjá Katrínu Tönju og æfingafélaga hennar syngja og dansa með þekktu Whitney Houston lagi. View this post on Instagram OK, coach. I m ready to lift now - This is how we make it through a Sunday of a big Games training weekend - only 2.5 weeks & I. CAN T. WAIT! Also my fav song right now: Head & heart by Joel Corry + MNEK. A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Aug 30, 2020 at 12:55pm PDT Það fer ekkert á milli mála að það er gaman að æfa með Katrínu Tönju og félögum. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast 18. september næstkomandi en fyrri hlutinn verður framkvæmdur í gegnum netið og frá heimastöðum keppenda. Fimm efstu komast síðan í lokaúrslitin sem haldin verða í Kaliforníu. Það má finna þessu tvö stuð myndbönd hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram Just another @CompTrain training session. #gamesprep @katrintanja @ashleighwosny A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron) on Sep 1, 2020 at 11:35am PDT CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er farin að telja niður í heimsleikanna í CrossFit þar sem hún verður ein af þrjátíu hraustustu konum heims sem keppa um heimsmeistaratitilinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlaði ekki að taka þátt í heimsleikunum þegar lætin voru í mest í kringum Greg Glassman í sumar en nú er allt annað hljóð í íslensku CrossFit stjörnunni sem telur niður dagana í heimsleikana sem verða hennar áttundu á ferlinum. Mynd/Instagram Eric Roza, nýr eigandi CrossFit, hefur þegar gerbreytt öllu andrúmsloftinu innan CrossFit samtakanna og það verður fróðlegt að sjá hvernig heimsleikarnir koma út í miðjum kórónuveirufaraldri. Katrín Tanja tók áhættu með sinn feril með því að tala gegn fyrrum eiganda en hún ásamt öðrum fengu nauðsynlegar breytingar í gegn. Nú fær hún því aftur tækifæri til að keppa um heimsmeistaratitilinn. Katrín Tanja hefur tvisvar orðið heimsmeistari í CrossFit, síðast árið 2016, en hún hefur endað með fimm efstu á síðustu fimm heimsleikum sem er stórkostlegur árangur. Katrín Tanja þarf að endurtaka það núna ætli hún að komast í úrslitin. Katrín Tanja hefur æft mjög vel í sumar eins og fylgjendur hennar hafa fengið að sjá á samfélagsmiðlum en það kemur líka annað í ljós. Það er nefnilega líka mikið fjör á æfingunum hjá Katrínu Tönju þessa dagana og gleðin brýst fram með ýmsum hætti. Katrín Tanja og þjálfari hennar Ben Bergeron settu bæði inn myndband á Instagram síður sínar þar sem sjá má stemmninguna á æfingunum. Katrín Tanja setti inn myndband af sér dansa í upphitun fyrir æfingu en Ben Bergeron setti inn myndband þar sem má sjá Katrínu Tönju og æfingafélaga hennar syngja og dansa með þekktu Whitney Houston lagi. View this post on Instagram OK, coach. I m ready to lift now - This is how we make it through a Sunday of a big Games training weekend - only 2.5 weeks & I. CAN T. WAIT! Also my fav song right now: Head & heart by Joel Corry + MNEK. A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Aug 30, 2020 at 12:55pm PDT Það fer ekkert á milli mála að það er gaman að æfa með Katrínu Tönju og félögum. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast 18. september næstkomandi en fyrri hlutinn verður framkvæmdur í gegnum netið og frá heimastöðum keppenda. Fimm efstu komast síðan í lokaúrslitin sem haldin verða í Kaliforníu. Það má finna þessu tvö stuð myndbönd hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram Just another @CompTrain training session. #gamesprep @katrintanja @ashleighwosny A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron) on Sep 1, 2020 at 11:35am PDT
CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sjá meira