Will Smith birtir mynd af sér við Dettifoss Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. september 2020 23:18 Will Smith er ein skærasta stjarnan í Hollywood. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Will Smith birti í dag mynd af sér við Dettifoss á Instagram. Smith hefur verið við kvikmyndatökur hér á landi í lok ágúst og byrjun september. Myndin sem Smith birtir í dag er af honum og Jay Shetty, breskum samfélagsmiðlafrömuði og rithöfundi, þar sem þeir standa kappklæddir fyrir framan Dettifoss. Tilefni myndbirtingarinnar er afmæli þess síðarnefnda, sem ber upp í dag, og fer Smith hlýjum orðum um félaga sinn. Myndina má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Bday to my new brother @jayshetty! I appreciate your wisdom, your kindness and all that you have done for my family. And I know your book is dropping in a couple of days. So, Happy Book Day too! Damn?! That s a big week. U Better meditate & get your head right. A post shared by Will Smith (@willsmith) on Sep 6, 2020 at 10:19am PDT Ekkert kemur hins vegar fram í textanum um staðsetninguna eða ástæðu þess að þeir Smith og Shetty voru staddir saman við Dettifoss. Þá fylgir ekki sögunni hvenær myndin er tekin. Will Smith hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið þar sem staðið hafa yfir tökur á Hollywoodmynd, að því er heimildir fréttastofu herma. Þannig tók kvikmyndatökulið Stuðlagil í Jökulsárgljúfrum á leigu í lok ágúst, líkt og Vísir greindi frá þann 28. þess mánaðar. Will Smith er ein af skærustu stjörnum Hollywood. Hann hefur leikið í stórmyndum á borð við Bad Boys, Men in Black, Ali, The Pursuit of Happyness og svo mætti lengi telja. Hollywood Norðurþing Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Will Smith birti í dag mynd af sér við Dettifoss á Instagram. Smith hefur verið við kvikmyndatökur hér á landi í lok ágúst og byrjun september. Myndin sem Smith birtir í dag er af honum og Jay Shetty, breskum samfélagsmiðlafrömuði og rithöfundi, þar sem þeir standa kappklæddir fyrir framan Dettifoss. Tilefni myndbirtingarinnar er afmæli þess síðarnefnda, sem ber upp í dag, og fer Smith hlýjum orðum um félaga sinn. Myndina má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Bday to my new brother @jayshetty! I appreciate your wisdom, your kindness and all that you have done for my family. And I know your book is dropping in a couple of days. So, Happy Book Day too! Damn?! That s a big week. U Better meditate & get your head right. A post shared by Will Smith (@willsmith) on Sep 6, 2020 at 10:19am PDT Ekkert kemur hins vegar fram í textanum um staðsetninguna eða ástæðu þess að þeir Smith og Shetty voru staddir saman við Dettifoss. Þá fylgir ekki sögunni hvenær myndin er tekin. Will Smith hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið þar sem staðið hafa yfir tökur á Hollywoodmynd, að því er heimildir fréttastofu herma. Þannig tók kvikmyndatökulið Stuðlagil í Jökulsárgljúfrum á leigu í lok ágúst, líkt og Vísir greindi frá þann 28. þess mánaðar. Will Smith er ein af skærustu stjörnum Hollywood. Hann hefur leikið í stórmyndum á borð við Bad Boys, Men in Black, Ali, The Pursuit of Happyness og svo mætti lengi telja.
Hollywood Norðurþing Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira