Engin Meistaradeildarþynnka í Bayern sem valtaði yfir Schalke Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2020 20:45 Óstöðvandi Bæjarar skoruðu átta mörk í kvöld. M. Donato/Getty Images Bayern München byrjar nýtt tímabil þar sem frá var horfið á því síðasta. Schalke 04 mætti á Allianz Arena, heimavöll Bæjara, í kvöld og var tekið í kennslustund. Lokatölur 8-0 þar sem Þýskalandsmeistararnir sýndu enga miskunn. Aðeins örfáar vikur eru síðan Bayern vann PSG 1-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá var Thiago - besti leikmaður úrslitaleiksins - seldur til Liverpool í dag. Það kom þó ekki að sök þar sem Serge Gnabry var búinn að skora þegar innan við fjórar mínútur voru komnar á klukkuna. Leon Goretzka tvöfaldaði forystuna á 19. mínútu og Robert Lewandowski bætti við þriðja marki Bayern með marki úr vítaspyrnu þegar rúmur hálftími var liðinn. Schalke hélt út fram að hálfleik og var því aðeins 3-0 undir þegar síðari hálfleikur byrjaði. Líkt og í fyrri hálfleik var það Gnabry sem skoraði stuttu eftir að leikurinn var flautaður aftur á. Hann fullkomnaði svo þrennu sína þegar tæpur klukkutími var liðinn af leiknum. Bæjarar stöðvuðu ekki þar, Thomas Müller skoraði á 69. mínútu og nýi maðurinn - Leroy Sane - tveimur mínútum síðar. Jamal Musiala setti svo skrautið á kökuna með áttunda marki Bæjara þegar níu mínútur voru eftir. Lokatölur 8-0 í leik sem Schalke 04 vill eflaust gleyma sem fyrst. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
Bayern München byrjar nýtt tímabil þar sem frá var horfið á því síðasta. Schalke 04 mætti á Allianz Arena, heimavöll Bæjara, í kvöld og var tekið í kennslustund. Lokatölur 8-0 þar sem Þýskalandsmeistararnir sýndu enga miskunn. Aðeins örfáar vikur eru síðan Bayern vann PSG 1-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá var Thiago - besti leikmaður úrslitaleiksins - seldur til Liverpool í dag. Það kom þó ekki að sök þar sem Serge Gnabry var búinn að skora þegar innan við fjórar mínútur voru komnar á klukkuna. Leon Goretzka tvöfaldaði forystuna á 19. mínútu og Robert Lewandowski bætti við þriðja marki Bayern með marki úr vítaspyrnu þegar rúmur hálftími var liðinn. Schalke hélt út fram að hálfleik og var því aðeins 3-0 undir þegar síðari hálfleikur byrjaði. Líkt og í fyrri hálfleik var það Gnabry sem skoraði stuttu eftir að leikurinn var flautaður aftur á. Hann fullkomnaði svo þrennu sína þegar tæpur klukkutími var liðinn af leiknum. Bæjarar stöðvuðu ekki þar, Thomas Müller skoraði á 69. mínútu og nýi maðurinn - Leroy Sane - tveimur mínútum síðar. Jamal Musiala setti svo skrautið á kökuna með áttunda marki Bæjara þegar níu mínútur voru eftir. Lokatölur 8-0 í leik sem Schalke 04 vill eflaust gleyma sem fyrst.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira