Búin undir það að smit gætu raskað samræmdu prófunum Sylvía Hall skrifar 19. september 2020 20:30 Nemandi í 7. bekk í Melaskóla greindist með kórónuveirusmit í gær. Vísir/Vilhelm Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær. Samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag í næstu viku en nemendur bekkjarins voru skikkaðir í sóttkví til 24. september. Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs hjá Menntamálastofnun, segir stofnunina hafa verið búna undir að slíkt gæti komið upp. Viðbragðsáætlun í þremur liðum hafi verið tilbúin til þess að bregðast við slíkum aðstæðum, en þeir nemendur sem geta ekki þreytt prófin í næstu viku munu taka þau 12. og 13. október. „Við vorum algjörlega tilbúin. Við vorum búin að gera viðbragðsáætlun og það er að koma í ljós að það var gott að við vorum búin að því,“ segir Sverrir í samtali við Vísi. Að sögn Sverris taka nemendurnir sömu próf og verða lögð fyrir í næstu viku, en tvær prófútgáfur eru lagðar fyrir hverju sinni. „Ef það er heill skóli sem fer ekki í prófið þá fær hann sömu próf og hinir krakkarnir. Við erum með tvær prófútgáfur og við erum líka með aðferðir til þess að breyta svarmöguleikum og fleira í þeim dúr.“ Hann segir mikilvægt að hafa í huga að samræmdu prófin eru einungis könnunarpróf og tæki til þess að fá betri hugmynd um stöðu nemenda. „Þetta er ein leið að fjölbreyttu námsmati í skólum og þetta er til að hjálpa börnum til þess að sjá hvar þau standa. Þetta hjálpar kennurum að kenna í samræmi við það og vera með íhlutun.“ Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær. Samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag í næstu viku en nemendur bekkjarins voru skikkaðir í sóttkví til 24. september. Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs hjá Menntamálastofnun, segir stofnunina hafa verið búna undir að slíkt gæti komið upp. Viðbragðsáætlun í þremur liðum hafi verið tilbúin til þess að bregðast við slíkum aðstæðum, en þeir nemendur sem geta ekki þreytt prófin í næstu viku munu taka þau 12. og 13. október. „Við vorum algjörlega tilbúin. Við vorum búin að gera viðbragðsáætlun og það er að koma í ljós að það var gott að við vorum búin að því,“ segir Sverrir í samtali við Vísi. Að sögn Sverris taka nemendurnir sömu próf og verða lögð fyrir í næstu viku, en tvær prófútgáfur eru lagðar fyrir hverju sinni. „Ef það er heill skóli sem fer ekki í prófið þá fær hann sömu próf og hinir krakkarnir. Við erum með tvær prófútgáfur og við erum líka með aðferðir til þess að breyta svarmöguleikum og fleira í þeim dúr.“ Hann segir mikilvægt að hafa í huga að samræmdu prófin eru einungis könnunarpróf og tæki til þess að fá betri hugmynd um stöðu nemenda. „Þetta er ein leið að fjölbreyttu námsmati í skólum og þetta er til að hjálpa börnum til þess að sjá hvar þau standa. Þetta hjálpar kennurum að kenna í samræmi við það og vera með íhlutun.“
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira