Átta nemendur Tjarnarskóla smitaðir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. september 2020 20:15 Tjarnarskóli er lítill grunnskóli fyrir unglingadeild sem stendur við Tjörnina í Reykjavík. Reykjavíkurborg Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Fjórir kennarar og ritari í skólanum smituðust af veirunni í síðustu viku og voru allir starfsmenn og nemendur skólans í kjölfarið sendir í sóttkví. Þetta staðfestir skólastjóri Tjarnarskóla í samtali við Vísi. Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla, segir að óvíst sé hvort nemendurnir hafi smitast í skólanum. „Það er ekkert hægt að segja okkur hvort þau hafi smitast í skólanum þótt það séu mestar líkur á því.“ Nemendur í Tjarnarskóla eru 60 talsins, allir í 8., 9. og 10. bekk. Aðrir nemendur og starfsfólk hafa nú lokið sóttkví og fóru í skimun í gær að sögn Margrétar. Þrátt fyrir það mun skólastarf ekki hefjast á mánudag með eðlilegum hætti en aðeins þrír kennarar skólans eru ekki í einangrun, af sjö kennurum sem starfa við skólann. „Við höfum verið alla vikuna með fjarnám sem hefur gengið ágætlega í höndum þessara þriggja, svo hafa þessir sem eru veikir líka verið á hliðarlínunni að hjálpa til, eftir því sem heilsan hefur gefið tilefni til,“ segir Margrét. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Fleiri fréttir Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Sjá meira
Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Fjórir kennarar og ritari í skólanum smituðust af veirunni í síðustu viku og voru allir starfsmenn og nemendur skólans í kjölfarið sendir í sóttkví. Þetta staðfestir skólastjóri Tjarnarskóla í samtali við Vísi. Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla, segir að óvíst sé hvort nemendurnir hafi smitast í skólanum. „Það er ekkert hægt að segja okkur hvort þau hafi smitast í skólanum þótt það séu mestar líkur á því.“ Nemendur í Tjarnarskóla eru 60 talsins, allir í 8., 9. og 10. bekk. Aðrir nemendur og starfsfólk hafa nú lokið sóttkví og fóru í skimun í gær að sögn Margrétar. Þrátt fyrir það mun skólastarf ekki hefjast á mánudag með eðlilegum hætti en aðeins þrír kennarar skólans eru ekki í einangrun, af sjö kennurum sem starfa við skólann. „Við höfum verið alla vikuna með fjarnám sem hefur gengið ágætlega í höndum þessara þriggja, svo hafa þessir sem eru veikir líka verið á hliðarlínunni að hjálpa til, eftir því sem heilsan hefur gefið tilefni til,“ segir Margrét.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Fleiri fréttir Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Sjá meira