Austurstrætinu lokað fyrir tökur á Leynilöggunni Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2020 12:30 Auðunn Blöndal, Björn Hlynur, Egill Einarsson og Steinunn fara með hlutverk í kvikmyndinni ásamt fjölmörgum öðrum þekktum Íslendingum. Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í Trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilöggan. Nú níu árum síðar eru tökur á kvikmyndinni í fullri lengd hafnar. Vefsíðan Kvikmyndir.is greindi fyrst frá. Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson fara með hlutverk í kvikmyndinni en samkvæmt heimildum Vísis mun Steinunn fara með hlutverk lögreglustjóra og Björn Hlynur verður vondi kallinn. Hannes Þór Halldórsson mun leikstýra kvikmyndinni en hann gerði slíkt hið sama á sínum tíma þegar stiklan kom út. Þessi mynd náðist frá tökum kvikmyndarinnar á Laugardalsvelli þegar Ísland og Svíþjóð kepptu landsleik í knattspyrnu kvenna á dögunum. Þarna má sjá Steinunni Ólínu leikkonu og Hannes Þór Halldórsson leikstjóra. vísir/vilhelm Auðunn Blöndal mun fara með hlutverk lögreglumanns sem hefur nóg að gera að leysa glæpamál í höfuðborginni. Aftur á móti heldur karakterinn kynhneigð sinni leyndri. Í kvikmyndinni mun hann Bússi, leikinn af Auðunni, rannsaka undarlegt bankarán. Steinunn Ólína tekur sig vel út sem lögreglustjóri.Vísir/vilhelm Í gær fóru fram heljarinnar tökur við Landsbankann við Austurstræti og var þá götunni lokað. Þar mátti sjá Auðunn Blöndal og Steinunni Ólínu og nokkra sérsveitamenn í tökunum. Samkvæmt heimildum Vísis er stefnt að því að frumsýna kvikmyndina á næsta ári. Hér að neðan má sjá stikluna gömlu sem kvikmyndin er byggð á. Hér að neðan má sjá mynd sem Auðunn birti á Instagram-síðu sinni fyrir stuttu frá tökunum í Austurstrætinu View this post on Instagram It's on! Kv. Bússi #Leynilöggan A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Sep 30, 2020 at 5:19am PDT Bíó og sjónvarp Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira
Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í Trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilöggan. Nú níu árum síðar eru tökur á kvikmyndinni í fullri lengd hafnar. Vefsíðan Kvikmyndir.is greindi fyrst frá. Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson fara með hlutverk í kvikmyndinni en samkvæmt heimildum Vísis mun Steinunn fara með hlutverk lögreglustjóra og Björn Hlynur verður vondi kallinn. Hannes Þór Halldórsson mun leikstýra kvikmyndinni en hann gerði slíkt hið sama á sínum tíma þegar stiklan kom út. Þessi mynd náðist frá tökum kvikmyndarinnar á Laugardalsvelli þegar Ísland og Svíþjóð kepptu landsleik í knattspyrnu kvenna á dögunum. Þarna má sjá Steinunni Ólínu leikkonu og Hannes Þór Halldórsson leikstjóra. vísir/vilhelm Auðunn Blöndal mun fara með hlutverk lögreglumanns sem hefur nóg að gera að leysa glæpamál í höfuðborginni. Aftur á móti heldur karakterinn kynhneigð sinni leyndri. Í kvikmyndinni mun hann Bússi, leikinn af Auðunni, rannsaka undarlegt bankarán. Steinunn Ólína tekur sig vel út sem lögreglustjóri.Vísir/vilhelm Í gær fóru fram heljarinnar tökur við Landsbankann við Austurstræti og var þá götunni lokað. Þar mátti sjá Auðunn Blöndal og Steinunni Ólínu og nokkra sérsveitamenn í tökunum. Samkvæmt heimildum Vísis er stefnt að því að frumsýna kvikmyndina á næsta ári. Hér að neðan má sjá stikluna gömlu sem kvikmyndin er byggð á. Hér að neðan má sjá mynd sem Auðunn birti á Instagram-síðu sinni fyrir stuttu frá tökunum í Austurstrætinu View this post on Instagram It's on! Kv. Bússi #Leynilöggan A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Sep 30, 2020 at 5:19am PDT
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira