Subway-brauð ekki brauð á Írlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 18:11 Subway brauð er ekki talið brauð á Írlandi, heldur bakkelsi, vegna þess hve mikill sykur er í „brauðinu.“ (AP Photo/Charles Krupa Hæstiréttur Írlands dæmdi í dag að brauðið sem selt er á skyndibitastaðnum Subway innihaldi svo mikinn sykur að það geti lagalega ekki flokkast sem brauð. Niðurstaðan náðist vegna skattamáls sem Bookfinders, eigandi Subway á Írlandi, hafði höfðað vegna þess að það taldi að ekki ætti að leggja virðisaukaskatt á sumar vörurnar sem seldar eru á stöðunum, til dæmis kaffi, te og samlokur. Hæstiréttur hafnaði kröfu Bookfinders í dag og var niðurstaðan sú að of mikill sykur væri í brauðinu sem selt er á Subway til þess að hægt sé að flokka það sem nauðsynjavöru, sem er ekki skattlögð. „Það er engin spurning að í brauðinu Subway selur, og notar í hituðu samlokurnar sínar, vegur sykurinn 10% þess sem hveitið vegur í brauðinu og nær því yfir 2 prósent markið,“ segir í dómnum samkvæmt frétt AP. Í lögum Írlands er greint á milli brauðs sem er nauðsynjavara og annarra bakkelsa sem innihalda meira sykurmagn. Írland Matur Skattar og tollar Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Hæstiréttur Írlands dæmdi í dag að brauðið sem selt er á skyndibitastaðnum Subway innihaldi svo mikinn sykur að það geti lagalega ekki flokkast sem brauð. Niðurstaðan náðist vegna skattamáls sem Bookfinders, eigandi Subway á Írlandi, hafði höfðað vegna þess að það taldi að ekki ætti að leggja virðisaukaskatt á sumar vörurnar sem seldar eru á stöðunum, til dæmis kaffi, te og samlokur. Hæstiréttur hafnaði kröfu Bookfinders í dag og var niðurstaðan sú að of mikill sykur væri í brauðinu sem selt er á Subway til þess að hægt sé að flokka það sem nauðsynjavöru, sem er ekki skattlögð. „Það er engin spurning að í brauðinu Subway selur, og notar í hituðu samlokurnar sínar, vegur sykurinn 10% þess sem hveitið vegur í brauðinu og nær því yfir 2 prósent markið,“ segir í dómnum samkvæmt frétt AP. Í lögum Írlands er greint á milli brauðs sem er nauðsynjavara og annarra bakkelsa sem innihalda meira sykurmagn.
Írland Matur Skattar og tollar Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira