Trump gagnrýndur fyrir bíltúr fyrir utan sjúkrahúsið Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2020 07:34 Donald Trump Bandaríkjaforseti á rúntinum í Bethesda í Maryland, þar sem Walter Reed sjúkrahúsið er að finna. AP/Anthony Peltier Donald Trump Bandaríkjaforseti fór í bíltúr í gærkvöldi til að heilsa upp á stuðningsmenn sína sem höfðu margir komið saman fyrir utan Walter Reed spítalann í Maryland, norður af höfuðborginni Washington DC. Forsetinn dvelur nú á spítalanum vegna Covid-19 smits og er haldið í einangrun. BBC segir frá því að margir sérfræðingar á sviði heilbrigðismála hafi gagnrýnt forsetann harðlega fyrir bíltúrinn. Læknir við spítalann kallar athæfið til að mynda galið og bendir á að lífverðir forsetans og bílstjóri hafi með þessu verið settir í ónauðsynlega hættu. Ljóst sé að þeir þurfi nú tveggja vikna sóttkví, auk þess sem þeir kunni að vera smitaðir. Um helgina bárust misvísandi fréttir um ástand forsetans. Veikindi forsetans hafa og munu áfram hafa mikil áhrif á kosningabaráttuna, en Trump hefur þurft að aflýsa fjölda kosningafunda, nú þegar innan við mánuður er til kosninga. Alls hafa um 7,4 milljónir manna smitast af Covid-19 í Bandaríkjunum frá upphafi faraldursins. Skráð dauðsföll af völdum sjúkdómsins í landinu eru um 200 þúsund. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Bjartsýnir á bata Trump Ástand Donald Trump Bandaríkjaforseta batnar með degi hverjum að sögn lækna hans. 4. október 2020 22:30 Veikindi Trumps „katastrófa á Biblíu-leveli“ Kórónuveirusmit Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er „katastrófa á Biblíu-leveli,“ og setur stórt strik í reikninginn fyrir kosningabaráttu hans að mati sérfræðinga um Bandarísk stjórnmál. 4. október 2020 14:39 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti fór í bíltúr í gærkvöldi til að heilsa upp á stuðningsmenn sína sem höfðu margir komið saman fyrir utan Walter Reed spítalann í Maryland, norður af höfuðborginni Washington DC. Forsetinn dvelur nú á spítalanum vegna Covid-19 smits og er haldið í einangrun. BBC segir frá því að margir sérfræðingar á sviði heilbrigðismála hafi gagnrýnt forsetann harðlega fyrir bíltúrinn. Læknir við spítalann kallar athæfið til að mynda galið og bendir á að lífverðir forsetans og bílstjóri hafi með þessu verið settir í ónauðsynlega hættu. Ljóst sé að þeir þurfi nú tveggja vikna sóttkví, auk þess sem þeir kunni að vera smitaðir. Um helgina bárust misvísandi fréttir um ástand forsetans. Veikindi forsetans hafa og munu áfram hafa mikil áhrif á kosningabaráttuna, en Trump hefur þurft að aflýsa fjölda kosningafunda, nú þegar innan við mánuður er til kosninga. Alls hafa um 7,4 milljónir manna smitast af Covid-19 í Bandaríkjunum frá upphafi faraldursins. Skráð dauðsföll af völdum sjúkdómsins í landinu eru um 200 þúsund.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Bjartsýnir á bata Trump Ástand Donald Trump Bandaríkjaforseta batnar með degi hverjum að sögn lækna hans. 4. október 2020 22:30 Veikindi Trumps „katastrófa á Biblíu-leveli“ Kórónuveirusmit Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er „katastrófa á Biblíu-leveli,“ og setur stórt strik í reikninginn fyrir kosningabaráttu hans að mati sérfræðinga um Bandarísk stjórnmál. 4. október 2020 14:39 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira
Bjartsýnir á bata Trump Ástand Donald Trump Bandaríkjaforseta batnar með degi hverjum að sögn lækna hans. 4. október 2020 22:30
Veikindi Trumps „katastrófa á Biblíu-leveli“ Kórónuveirusmit Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er „katastrófa á Biblíu-leveli,“ og setur stórt strik í reikninginn fyrir kosningabaráttu hans að mati sérfræðinga um Bandarísk stjórnmál. 4. október 2020 14:39