Katrín Tanja og hin bestu í heimi vita nú allar tímasetningar í ofurúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2020 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir á góðri stundu með heimsmeisturum síðustu ára þeim Mat Fraser og Tiu-Clair Toomey, Instagram/@katrintanja CrossFit samtökin hafa nú gefið út allar tímasetningar í keppninni um heimsmeistaratitilinn en ofurúrslitin fara fram í norður Kaliforníu frá 23. til 25. október. Áður var búið að gefa það út að lokaúrslitin áttu að fara fram 19. til 25. október en nú er ljóst að fyrstu fjórir dagarnir munu fara fram í að búa til búbbluna sem með keppendum og starfsfólki. Allir keppendurnir í ofurúrslitunum eru staddir í Bandaríkjunum en hinir erlendu keppendurnir stunda líka æfingar í Bandaríkjunum eins og Katrín Tanja. Katrín Tanja hefur æft hjá þjálfaranum sínum Ben Bergeron í CrossFit New England stöðinni í Natick í Massachusetts fylki og talaði um það eftir fyrri hlutan að hún hefði ekki komið til Íslands síðan í ársbyrjun. Nú styttist aftur á móti í það að úrslitin ráðist og tímabilið klárist en eftir það mun Katrín Tanja koma beinustu leið heim til Íslands. CrossFit samtökin gaf í gær út frekar nákvæma tímasetningu á lokaúrslitunum og það er ekki hægt að sjá annað en að greinarnar verði tíu talsins, fjórar á föstudeginum og svo þrjár á laugardegi og sunnudegi. View this post on Instagram The final schedule for the 2020 CrossFit Games stage 2 is here. Looks like we have three days of competition with full broadcast streaming live across multiple platforms + a 2 hour window on CBS Sports. More details in LINK IN BIO. ___ #crossfitgames #crossfit #morningchalkup #crossfitgames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 13, 2020 at 7:59am PDT Fyrsta greinin á að fara fram milli 8 og 9.30 á föstudagsmorguninn á staðartíma sem er Kyrrahafstími. Sú grein fer því fram á milli 15 og 16.30 að íslenskum tíma. Síðasta grein föstudagsins fer því ekki fram fyrr en á milli ellefu og hálf eitt aðfaranótt laugardagsins og því gæti verið krefjandi fyrir stuðningsfólk Katrínar Tönju að fylgjast með henni heima á Íslandi svo seint. Katrín Tanja var í beinni á Zoom með vinum sínum og fjölskyldu þegar hún keppti í fyrsta hlutanum en ekki er vitað hvort hún geti haft sama hátt á nú. Þá mátti enginn vita hvernig henni gekk en nú verður allt í beinni hjá CrossFit samtökunum bæði í gegnum Facebook og YouTube sem og gegnum heimasíðuna games.crossfit.com. Katrín Tanja keppir við fjórar aðrar konur um heimsmeistaratitilinn en þær eru Tia-Clair Toomey, Brooke Wells, Haley Adams og Kari Pearce. Hjá körlunum keppa Mat Fraser, Noah Ohlsen, Justin Medeiros, Samuel Kwant og Canadian Jeffrey Adler. Það er líka ljóst að sá sem stendur uppi sem heimsmeistari fær 300 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða tæpar 42 milljónir íslenskra króna. Í heildina munu keppendur fá 1,7 milljónir dollara í verðlaunafé eða rúmar 236 milljónir króna. View this post on Instagram The finals of the 2020 Reebok CrossFit Games will take place Friday, Oct. 23, through Sunday, Oct. 25, in Northern California. The competition can be watched across a range of broadcast and digital channels, including a live, two-hour broadcast on CBS Television Network on Saturday, Oct. 24, from 10 a.m.-noon PT. Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and @CrossFit s Facebook and YouTube channels. Learn more through the link in bio. Final Five Women @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final Five Men @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #SportofFitness #FittestonEarth @erickdiazsoto #FinalFive #Workout #CrossFitTraining #CrossFitAffiliates A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 13, 2020 at 12:17pm PDT CrossFit Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Sjá meira
CrossFit samtökin hafa nú gefið út allar tímasetningar í keppninni um heimsmeistaratitilinn en ofurúrslitin fara fram í norður Kaliforníu frá 23. til 25. október. Áður var búið að gefa það út að lokaúrslitin áttu að fara fram 19. til 25. október en nú er ljóst að fyrstu fjórir dagarnir munu fara fram í að búa til búbbluna sem með keppendum og starfsfólki. Allir keppendurnir í ofurúrslitunum eru staddir í Bandaríkjunum en hinir erlendu keppendurnir stunda líka æfingar í Bandaríkjunum eins og Katrín Tanja. Katrín Tanja hefur æft hjá þjálfaranum sínum Ben Bergeron í CrossFit New England stöðinni í Natick í Massachusetts fylki og talaði um það eftir fyrri hlutan að hún hefði ekki komið til Íslands síðan í ársbyrjun. Nú styttist aftur á móti í það að úrslitin ráðist og tímabilið klárist en eftir það mun Katrín Tanja koma beinustu leið heim til Íslands. CrossFit samtökin gaf í gær út frekar nákvæma tímasetningu á lokaúrslitunum og það er ekki hægt að sjá annað en að greinarnar verði tíu talsins, fjórar á föstudeginum og svo þrjár á laugardegi og sunnudegi. View this post on Instagram The final schedule for the 2020 CrossFit Games stage 2 is here. Looks like we have three days of competition with full broadcast streaming live across multiple platforms + a 2 hour window on CBS Sports. More details in LINK IN BIO. ___ #crossfitgames #crossfit #morningchalkup #crossfitgames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 13, 2020 at 7:59am PDT Fyrsta greinin á að fara fram milli 8 og 9.30 á föstudagsmorguninn á staðartíma sem er Kyrrahafstími. Sú grein fer því fram á milli 15 og 16.30 að íslenskum tíma. Síðasta grein föstudagsins fer því ekki fram fyrr en á milli ellefu og hálf eitt aðfaranótt laugardagsins og því gæti verið krefjandi fyrir stuðningsfólk Katrínar Tönju að fylgjast með henni heima á Íslandi svo seint. Katrín Tanja var í beinni á Zoom með vinum sínum og fjölskyldu þegar hún keppti í fyrsta hlutanum en ekki er vitað hvort hún geti haft sama hátt á nú. Þá mátti enginn vita hvernig henni gekk en nú verður allt í beinni hjá CrossFit samtökunum bæði í gegnum Facebook og YouTube sem og gegnum heimasíðuna games.crossfit.com. Katrín Tanja keppir við fjórar aðrar konur um heimsmeistaratitilinn en þær eru Tia-Clair Toomey, Brooke Wells, Haley Adams og Kari Pearce. Hjá körlunum keppa Mat Fraser, Noah Ohlsen, Justin Medeiros, Samuel Kwant og Canadian Jeffrey Adler. Það er líka ljóst að sá sem stendur uppi sem heimsmeistari fær 300 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða tæpar 42 milljónir íslenskra króna. Í heildina munu keppendur fá 1,7 milljónir dollara í verðlaunafé eða rúmar 236 milljónir króna. View this post on Instagram The finals of the 2020 Reebok CrossFit Games will take place Friday, Oct. 23, through Sunday, Oct. 25, in Northern California. The competition can be watched across a range of broadcast and digital channels, including a live, two-hour broadcast on CBS Television Network on Saturday, Oct. 24, from 10 a.m.-noon PT. Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and @CrossFit s Facebook and YouTube channels. Learn more through the link in bio. Final Five Women @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final Five Men @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #SportofFitness #FittestonEarth @erickdiazsoto #FinalFive #Workout #CrossFitTraining #CrossFitAffiliates A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 13, 2020 at 12:17pm PDT
CrossFit Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Sjá meira