Anthony Davis mun framlengja við Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2020 22:31 Davis fagnar sigurkörfu sinni í einum af fjórum sigurleikjum Lakers gegn Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Kevin C. Cox/Getty Images Anthony Davis, önnur af stórstjörnum NBA-meistara Los Angeles Lakers, mun framlengja samning sinn við liðið nú á næstu vikum. The Athletic eru meðal þeirra sem hafa fjallað um málið. Anthony Davis plans to re-sign with the Lakers. pic.twitter.com/pubjcMQseo— NBA TV (@NBATV) October 15, 2020 Davis gekk í raðir Lakers frá New Orleans Pelicans eins og frægt er orðið síðasta sumar. Hann gekk til liðs við Lakers-lið sem innihélt LeBron James og átti enn ein stjórstjarnan að vera á leiðinni. Þriðja stórstjarnan kom aldrei en það kom ekki að sök. Davis og Lebron fóru fyrir Lakers er félagið vann sinn 17. titil á ferlinum. Hinn magnaði LeBron vann þar með sinn fjórða á meðan hinn 27 ára gamli Davis vann sinn fyrsta NBA-meistaratitil. Þó það sé átta ára aldursmunur á þeim félögum þá hafa þeir náð einstaklega vel saman og spilar það – ásamt því að landa meistaratitlinum – eflaust inn í ákvörðun Davis að vera áfram í Englaborginni. Fari svo að þessir tveir fái aðra stórstjörnu til Lakers er ljóst að liðið er til alls líklegt að vinna tvö ár í röð.AP Photo/Mark J. Terrill Davis lék frábærlega í úrslitakeppninni, var með 27.7 stig að meðaltali í leik ásamt því að taka 9.7 fráköst og gefa 3.5 stoðsendingar. Þá setti hann niður stórar körfur á mikilvægum augnablikum ásamt því að taka leiki yfir þegar Lakers þurfti á því að halda. Samningur Davis er þannig að hann getur keypt sig út úr honum og samið við hvaða lið sem er nú á næstu vikum. Var talið að leikmaðurinn myndi mögulega gera það og sjá hvaða lið myndi bjóða honum stærsta samninginn. Nú herma fregnir hins vegar að Davis muni nýta sér ákvæði og segja upp samningnum en semja svo strax í kjölfarið við meistarana. Nokkrir valmöguleikar eru í boði, fara þeir allir eftir hversu langan samning Lakers og Davis gera. Það er allavega ljóst að hann mun eiga fyrir salti í grautinn á næstu árum. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46 Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00 Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Anthony Davis, önnur af stórstjörnum NBA-meistara Los Angeles Lakers, mun framlengja samning sinn við liðið nú á næstu vikum. The Athletic eru meðal þeirra sem hafa fjallað um málið. Anthony Davis plans to re-sign with the Lakers. pic.twitter.com/pubjcMQseo— NBA TV (@NBATV) October 15, 2020 Davis gekk í raðir Lakers frá New Orleans Pelicans eins og frægt er orðið síðasta sumar. Hann gekk til liðs við Lakers-lið sem innihélt LeBron James og átti enn ein stjórstjarnan að vera á leiðinni. Þriðja stórstjarnan kom aldrei en það kom ekki að sök. Davis og Lebron fóru fyrir Lakers er félagið vann sinn 17. titil á ferlinum. Hinn magnaði LeBron vann þar með sinn fjórða á meðan hinn 27 ára gamli Davis vann sinn fyrsta NBA-meistaratitil. Þó það sé átta ára aldursmunur á þeim félögum þá hafa þeir náð einstaklega vel saman og spilar það – ásamt því að landa meistaratitlinum – eflaust inn í ákvörðun Davis að vera áfram í Englaborginni. Fari svo að þessir tveir fái aðra stórstjörnu til Lakers er ljóst að liðið er til alls líklegt að vinna tvö ár í röð.AP Photo/Mark J. Terrill Davis lék frábærlega í úrslitakeppninni, var með 27.7 stig að meðaltali í leik ásamt því að taka 9.7 fráköst og gefa 3.5 stoðsendingar. Þá setti hann niður stórar körfur á mikilvægum augnablikum ásamt því að taka leiki yfir þegar Lakers þurfti á því að halda. Samningur Davis er þannig að hann getur keypt sig út úr honum og samið við hvaða lið sem er nú á næstu vikum. Var talið að leikmaðurinn myndi mögulega gera það og sjá hvaða lið myndi bjóða honum stærsta samninginn. Nú herma fregnir hins vegar að Davis muni nýta sér ákvæði og segja upp samningnum en semja svo strax í kjölfarið við meistarana. Nokkrir valmöguleikar eru í boði, fara þeir allir eftir hversu langan samning Lakers og Davis gera. Það er allavega ljóst að hann mun eiga fyrir salti í grautinn á næstu árum.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46 Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00 Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46
Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00
Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46
Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31
LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31
Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31
LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25