Khabib fékk hjartnæma kveðju frá Conor í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 11:01 Khabib í tárum eftir sigurinn í gær. Josh Hedges/Zuffa LLC/Getty Images Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. Khabib Nurmagomedov gerði sér lítið fyrir og vann enn einn sigrinum í hringnum í gær er hann pakkaði Bandaríkjamanninum Justin Gaethje saman. Khabib Nurmagomedov said he had honoured the memory of his father, as he retired after beating Justin Gaethje at #UFC254 In full https://t.co/itzu9Z88SU pic.twitter.com/WS9GMRbM8q— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Khabib hefur því ekki tapað bardaga hingað til. Einn sigranna var gegn hans elsta erkióvin, kjaftforska Conor, en Khabib fékk þó góðar kveðjur frá Íranum í gær. „Góð frammistaða Khabib. Ég mun halda áfram. Virðing og samhryggist vegna föður þíns. Til þín og fjölskyldu þinnar. Þinn einlægur, The McGregors,“ skrifaði Conor á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Good performance @TeamKhabib. I will carry on. Respect and condolences on your father again also. To you and family. Yours sincerely, The McGregors.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 24, 2020 Khabib tilkynnti eftir bardagann að hann væri hættur. Faðir hans lést af völdum kórónuveirunnar í júlí en hann og faðir hans voru afar nánir; bæði innan bardagaíþróttana og utan. Khabib hafði lofað móður sinni að þetta yrði hans síðasta bardagi og hann kláraði hann með stæl. MMA Tengdar fréttir Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. Khabib Nurmagomedov gerði sér lítið fyrir og vann enn einn sigrinum í hringnum í gær er hann pakkaði Bandaríkjamanninum Justin Gaethje saman. Khabib Nurmagomedov said he had honoured the memory of his father, as he retired after beating Justin Gaethje at #UFC254 In full https://t.co/itzu9Z88SU pic.twitter.com/WS9GMRbM8q— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Khabib hefur því ekki tapað bardaga hingað til. Einn sigranna var gegn hans elsta erkióvin, kjaftforska Conor, en Khabib fékk þó góðar kveðjur frá Íranum í gær. „Góð frammistaða Khabib. Ég mun halda áfram. Virðing og samhryggist vegna föður þíns. Til þín og fjölskyldu þinnar. Þinn einlægur, The McGregors,“ skrifaði Conor á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Good performance @TeamKhabib. I will carry on. Respect and condolences on your father again also. To you and family. Yours sincerely, The McGregors.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 24, 2020 Khabib tilkynnti eftir bardagann að hann væri hættur. Faðir hans lést af völdum kórónuveirunnar í júlí en hann og faðir hans voru afar nánir; bæði innan bardagaíþróttana og utan. Khabib hafði lofað móður sinni að þetta yrði hans síðasta bardagi og hann kláraði hann með stæl.
MMA Tengdar fréttir Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01