Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 11:30 Katrín Tanja var einnig valin keppnismaður heimsleikanna í ár en á ensku heita verðlaunin Spirit of the games. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér í gær silfurverðlaun á heimsleikunum í CrossFit en það voru einu verðlaunin sem hún hafi ekki unnið á heimsleikunum til þessa. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gær í fámennan hóp með Anníe Mist Þórisdóttur en vinkonurnar eru núna þær einu sem hafa unnið alla verðlaunapeninga í boði á heimsleikunum í CrossFit. Katrín Tanja varð heimsmeistari tvö ár í röð frá 2015 til 2016 og vann síðan bronsverðlaun á heimsleikunum árið 2018. Anníe Mist varð tvisvar heimsmeistari (2011 og 2012) og vann einnig tvö silfurverðlaun (2010 og 2014). Hún var síðan fyrsta konan til að komast í fimmta sinn á verðlaunapall þegar hún vann bronsverðlaun á leikunum fyrir þremur árum síðan. Anníe Mist Þórisdóttir var einnig fyrsta konan til að komast þrisvar sinnum og fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsleikum. Eini karlmaðurinn með fullt hús af verðlaunapeningum er Ben Smith sem vann á sínum tíma fjögur verðlaun á heimsleikunum (eitt gull, eitt silfur og tvö brons). Tia-Clair Toomey sló met Anníe Mistar yfir flest verðlaun á heimsleikunum um helgina þegar hún komst á verðlaunapallinn í sjötta sinn. Toomey er líka sú eina sem hefur orðið heimsmeistari oftar en tvisvar sinnum en hún hafði áður tekið það met af Anníe Mist og Katrínu Tönju. Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér í gær silfurverðlaun á heimsleikunum í CrossFit en það voru einu verðlaunin sem hún hafi ekki unnið á heimsleikunum til þessa. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gær í fámennan hóp með Anníe Mist Þórisdóttur en vinkonurnar eru núna þær einu sem hafa unnið alla verðlaunapeninga í boði á heimsleikunum í CrossFit. Katrín Tanja varð heimsmeistari tvö ár í röð frá 2015 til 2016 og vann síðan bronsverðlaun á heimsleikunum árið 2018. Anníe Mist varð tvisvar heimsmeistari (2011 og 2012) og vann einnig tvö silfurverðlaun (2010 og 2014). Hún var síðan fyrsta konan til að komast í fimmta sinn á verðlaunapall þegar hún vann bronsverðlaun á leikunum fyrir þremur árum síðan. Anníe Mist Þórisdóttir var einnig fyrsta konan til að komast þrisvar sinnum og fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsleikum. Eini karlmaðurinn með fullt hús af verðlaunapeningum er Ben Smith sem vann á sínum tíma fjögur verðlaun á heimsleikunum (eitt gull, eitt silfur og tvö brons). Tia-Clair Toomey sló met Anníe Mistar yfir flest verðlaun á heimsleikunum um helgina þegar hún komst á verðlaunapallinn í sjötta sinn. Toomey er líka sú eina sem hefur orðið heimsmeistari oftar en tvisvar sinnum en hún hafði áður tekið það met af Anníe Mist og Katrínu Tönju. Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey
Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Sjá meira
Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31
Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30