Grímuskylda í Rússlandi og læknaverkfall á Spáni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. október 2020 16:38 Útgöngubann er nú í gildi um nætur á Spáni. Getty/Xavi Torrent Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða. Sólarhringslangt verkfall spænskra lækna er það fyrsta í aldarfjórðung. Ósætti er innan stéttarinnar með slæmar vinnuaðstæður vegna kórónuveirufaraldursins og veikburða heilbrigðiskerfi. Yfirvöld höfðu þó fyrirskipað að minnsta kosti áttatíu prósenta mönnun og hafði verkfallið því takmörkuð áhrif. „Við sjáum ekku fyrir okkur að þetta geti gengið lengur. Við viljum ríkisrekið heilbrigðiskerfi en ekki á kostnað virðingar og lífsgæða heilbrigðisstarfsfólk. Þetta er erfitt starf og okkur finnst við lítilsvirt,“ sagði Salvador Piris ungbarnalæknir við AP. Faraldurinn heldur áfram að versna víðar í álfunni. Rússnesk stjórnvöld tóku í dag upp grímuskyldu. 320 létust af völdum veirunnar í gær og er það met þar í landi. Á Ítalíu hefur herinn verið fenginn til þess að aðstoða við skimun í Róm. Um 1.400 hermenn starfa nú á tvö hundruð skimunarstöðvum í borginni. „Þetta verður svo gert á landsvísu. Á öllum þessum stöðvum munu hermenn vinna með almennum borgurum, læknum, hjúkrunarfræðingum og yfirvöldum,“ sagði Saverio Pirro ofursti. Þá var útgöngubann sett á í Rottal-Inn sýslu í Bæjaralandi Þýskalands í dag vegna fjölgunar smitaðra. Um tvö hundruð hafa smitast í sýslunni síðustu vikuna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Rússland Þýskaland Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Dónatal í desember Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Fleiri fréttir Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Sjá meira
Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða. Sólarhringslangt verkfall spænskra lækna er það fyrsta í aldarfjórðung. Ósætti er innan stéttarinnar með slæmar vinnuaðstæður vegna kórónuveirufaraldursins og veikburða heilbrigðiskerfi. Yfirvöld höfðu þó fyrirskipað að minnsta kosti áttatíu prósenta mönnun og hafði verkfallið því takmörkuð áhrif. „Við sjáum ekku fyrir okkur að þetta geti gengið lengur. Við viljum ríkisrekið heilbrigðiskerfi en ekki á kostnað virðingar og lífsgæða heilbrigðisstarfsfólk. Þetta er erfitt starf og okkur finnst við lítilsvirt,“ sagði Salvador Piris ungbarnalæknir við AP. Faraldurinn heldur áfram að versna víðar í álfunni. Rússnesk stjórnvöld tóku í dag upp grímuskyldu. 320 létust af völdum veirunnar í gær og er það met þar í landi. Á Ítalíu hefur herinn verið fenginn til þess að aðstoða við skimun í Róm. Um 1.400 hermenn starfa nú á tvö hundruð skimunarstöðvum í borginni. „Þetta verður svo gert á landsvísu. Á öllum þessum stöðvum munu hermenn vinna með almennum borgurum, læknum, hjúkrunarfræðingum og yfirvöldum,“ sagði Saverio Pirro ofursti. Þá var útgöngubann sett á í Rottal-Inn sýslu í Bæjaralandi Þýskalands í dag vegna fjölgunar smitaðra. Um tvö hundruð hafa smitast í sýslunni síðustu vikuna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Rússland Þýskaland Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Dónatal í desember Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Fleiri fréttir Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Sjá meira