Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2020 16:46 Hummels var hetja Dortmund í dag. Martin Rose/Getty Images Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag. Bayern vann Köln 2-1 á meðan Dortmund vann Bielefeld 2-0. Serge Gnabry skoraði annað mark Bayern Munchen í 2-1 sigri liðsins á FC Köln í dag. Aðeins sex dagar eru síðan Gnabry var hleypt úr einangrun eftir að greinast með kórónuveiruna. Thomas Müller hafði komið Þýskalands- og Evrópumeisturum Bayern yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu er liðið heimsótti Köln. Gnabry sá til þess að Bæjarar voru 2-0 yfir í hálfleik en hann skoraði með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks. Daminick Drexler minnkaði muninn í síðari hálfleik en nær komust heimamenn ekki og lokatölur því 2-1 Bayern í vil. Biorussia Dortmund vann einnig sinn leik en liðið mætti Armenia Bielefeld á útivelli. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það miðvörðurinn Mats Hummels sem þandi netmöskvana tvívegis í síðari hálfleik og Dortmund vann leikinn því 2-0. Hummels virtist hins vegar togna í læri undir lok leiks og haltraði út af þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Werder Bremen 1-1 jafntefli. Sigur Bayern og Dortmund þýðir að bæði lið fara upp fyrir RB Leipzig í töflunni. Þau eru bæði með 15 stig eftir sex leiki en Leipzig eiga vissulega leik til góða og geta með sigri þar farið upp í 16 stig. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. 31. október 2020 16:36 Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Sjá meira
Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag. Bayern vann Köln 2-1 á meðan Dortmund vann Bielefeld 2-0. Serge Gnabry skoraði annað mark Bayern Munchen í 2-1 sigri liðsins á FC Köln í dag. Aðeins sex dagar eru síðan Gnabry var hleypt úr einangrun eftir að greinast með kórónuveiruna. Thomas Müller hafði komið Þýskalands- og Evrópumeisturum Bayern yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu er liðið heimsótti Köln. Gnabry sá til þess að Bæjarar voru 2-0 yfir í hálfleik en hann skoraði með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks. Daminick Drexler minnkaði muninn í síðari hálfleik en nær komust heimamenn ekki og lokatölur því 2-1 Bayern í vil. Biorussia Dortmund vann einnig sinn leik en liðið mætti Armenia Bielefeld á útivelli. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það miðvörðurinn Mats Hummels sem þandi netmöskvana tvívegis í síðari hálfleik og Dortmund vann leikinn því 2-0. Hummels virtist hins vegar togna í læri undir lok leiks og haltraði út af þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Werder Bremen 1-1 jafntefli. Sigur Bayern og Dortmund þýðir að bæði lið fara upp fyrir RB Leipzig í töflunni. Þau eru bæði með 15 stig eftir sex leiki en Leipzig eiga vissulega leik til góða og geta með sigri þar farið upp í 16 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. 31. október 2020 16:36 Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Sjá meira
Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. 31. október 2020 16:36