Hælisleitendur í rakaskemmdu húsnæði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. nóvember 2020 20:30 Víða má sjá alvarlegar rakaskemmdir á húsnæði sem barnafjölskyldur sem hafa leitað hælis hér dvelja í á vegum Reykjavíkurborgar. Vísir Barnafjölskyldur sem hafa óskað eftir alþjóðlegri vernd búa í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar sem ungbarnaleikskóli flúði úr vegna rakaskemmda fyrir fjórum árum. Reykjavíkurborg segist vera búin að endurnýja húsnæðið. Víða sjást þó mygla og raki á húsnæðinu. Fréttastofa hefur undir höndum minnisblað frá Eflu verkfræðistofu sem skoðaði, rakamældi og tók sýni úr húsnæði í eigu Reykjavíkurborgar árið 2016. Efla gerði margvíslegar athugasemdir í minnisblaði Þar kemur fram að húsnæðið sem í var ungbarnaleikskóli væri illa farið, sprungur á öllum útveggjum. Gluggar fúnir. Ekki ljóst hvort og hvernig drenlagnir væru. Raki mældist við næstum alla útveggi. Reiknað var með að mygla hafi náð að vaxa. Ummerki væri um leka og raka. Í næstu skrefum lagði Efla til frekari úttektar á húsnæðinu það þyrfti að athuga lagnir og þak. Þá benti Efla á mikilvægi þess í skýrslunni að athuga þyrfti hvort að húsnæðið hentaði starfsemi fyrir ung börn með langa viðveru. Ungbarnaleikskóli sem var þá í húsnæðinu flutti skömmu síðar út vegna ástands hússins samkvæmt heimildum fréttastofu. Við það fækkaði veikindadögum starfsfólks um fjórðung í úttekt sem var gerð á heilsufari þeirra. Reykjavíkurborg segist búin að endurnýja húsnæðið Fréttastofa fékk þær upplýsingar frá Reykjavíkurborg sem á og annast húsnæðið að borgin hafi ráðist í endurbætur á húsinu og breytt því í fjórar íbúðir fyrir fólk sem sækir um alþjóðlega vernd hér á landi. Þeim endurbótum hafi verið lokið 2018. Þá kom fram í upplýsingum frá borginni að reynt hafi verið að lagfæra rakaskemmdir á húsnæðinu. Ekki hafa komið fram upplýsingar hvort úttekt hafi verið gerð á hvort raki eða mygla hafi leynst í húsnæðinu. Hjón frá Sénegal sem hafa án árangurs í rúm sex ár óskað eftir dvalarleyfi hér á landi. Dætur þeirra fæddust hér á landi.Vísir/Sigurjón Frá árinu 2017 hefur fólk sem sækir um alþjóðlega vernd hér á landi búið í húsnæðinu á vegum Reykjavíkurborgar en Útlendingastofnun hefur útvistað verkefninu til borgarinnar. Nú búa þar nokkrar fjölskyldur með ung börn. Þar á meðal ung hjón frá Sénegal sem fréttastofa hefur sagt frá en þau hafa án árangurs óskað eftir dvalarleyfi hér á landi í ríflega sex ár en þau eiga dætur sem báðar fæddust hér á landi sem eru 3 og 6 ára. Fréttastofa kannaði ástand hússins í dag og víða mátti sjá raka og myglu þrátt fyrir endurbætur Reykjavíkurborgar. Mygla var komin við glugga, gluggakarmar voru víða skemmdir, ummerki eftir rakaskemmdir má sjá innandyra og steypa hússins er víða illa sprungin. Lavencia Oduro Kwartengsem frá Ghana hefur búið í húsinu í tvö og hálft ár ásamt 3 og 6 ára börnum sínum. Lavencia Oduro Kwartengsem frá Ghana hefur búið í húsinu í tvö og hálft ár ásamt 3 og 6 ára börnum sínum. Hún hefur sótt um alþjóðlega vernd hér á landi og leyfði okkur að kíkja inn og þar inni mátti líka sjá rakaskemmdir á veggjum og gólfi. Hún var þó ekki á því að kvarta. „Það er allt í lagi, félagsþjónustan er að gera sitt besta og okkur líður vel,“ sagði Lavencia í dag. Hælisleitendur Félagsmál Reykjavík Tengdar fréttir Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45 12 þúsund mótmæla brottvísun fjölskyldunnar Rúmlega tólf þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar þar sem krafist er að fjölskyldu frá Senegal verði ekki vísað úr landi. 1. nóvember 2020 20:49 „Réttindi barnanna eru fótum troðin í þessu fordæmalausa máli“ Hjónum frá Sénegal sem eiga þriggja og sex ára stelpur sem fæddust hér á landi verður að óbreyttu vísað úr landi. Þau hafa án árangurs barist fyrir dvalarleyfi hér af mannúðarástæðum eða fyrir alþjóðlegri vernd í sex ár. Lögmaður þeirra segir málið án fordæma. 30. október 2020 21:01 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Fleiri fréttir Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Sjá meira
Barnafjölskyldur sem hafa óskað eftir alþjóðlegri vernd búa í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar sem ungbarnaleikskóli flúði úr vegna rakaskemmda fyrir fjórum árum. Reykjavíkurborg segist vera búin að endurnýja húsnæðið. Víða sjást þó mygla og raki á húsnæðinu. Fréttastofa hefur undir höndum minnisblað frá Eflu verkfræðistofu sem skoðaði, rakamældi og tók sýni úr húsnæði í eigu Reykjavíkurborgar árið 2016. Efla gerði margvíslegar athugasemdir í minnisblaði Þar kemur fram að húsnæðið sem í var ungbarnaleikskóli væri illa farið, sprungur á öllum útveggjum. Gluggar fúnir. Ekki ljóst hvort og hvernig drenlagnir væru. Raki mældist við næstum alla útveggi. Reiknað var með að mygla hafi náð að vaxa. Ummerki væri um leka og raka. Í næstu skrefum lagði Efla til frekari úttektar á húsnæðinu það þyrfti að athuga lagnir og þak. Þá benti Efla á mikilvægi þess í skýrslunni að athuga þyrfti hvort að húsnæðið hentaði starfsemi fyrir ung börn með langa viðveru. Ungbarnaleikskóli sem var þá í húsnæðinu flutti skömmu síðar út vegna ástands hússins samkvæmt heimildum fréttastofu. Við það fækkaði veikindadögum starfsfólks um fjórðung í úttekt sem var gerð á heilsufari þeirra. Reykjavíkurborg segist búin að endurnýja húsnæðið Fréttastofa fékk þær upplýsingar frá Reykjavíkurborg sem á og annast húsnæðið að borgin hafi ráðist í endurbætur á húsinu og breytt því í fjórar íbúðir fyrir fólk sem sækir um alþjóðlega vernd hér á landi. Þeim endurbótum hafi verið lokið 2018. Þá kom fram í upplýsingum frá borginni að reynt hafi verið að lagfæra rakaskemmdir á húsnæðinu. Ekki hafa komið fram upplýsingar hvort úttekt hafi verið gerð á hvort raki eða mygla hafi leynst í húsnæðinu. Hjón frá Sénegal sem hafa án árangurs í rúm sex ár óskað eftir dvalarleyfi hér á landi. Dætur þeirra fæddust hér á landi.Vísir/Sigurjón Frá árinu 2017 hefur fólk sem sækir um alþjóðlega vernd hér á landi búið í húsnæðinu á vegum Reykjavíkurborgar en Útlendingastofnun hefur útvistað verkefninu til borgarinnar. Nú búa þar nokkrar fjölskyldur með ung börn. Þar á meðal ung hjón frá Sénegal sem fréttastofa hefur sagt frá en þau hafa án árangurs óskað eftir dvalarleyfi hér á landi í ríflega sex ár en þau eiga dætur sem báðar fæddust hér á landi sem eru 3 og 6 ára. Fréttastofa kannaði ástand hússins í dag og víða mátti sjá raka og myglu þrátt fyrir endurbætur Reykjavíkurborgar. Mygla var komin við glugga, gluggakarmar voru víða skemmdir, ummerki eftir rakaskemmdir má sjá innandyra og steypa hússins er víða illa sprungin. Lavencia Oduro Kwartengsem frá Ghana hefur búið í húsinu í tvö og hálft ár ásamt 3 og 6 ára börnum sínum. Lavencia Oduro Kwartengsem frá Ghana hefur búið í húsinu í tvö og hálft ár ásamt 3 og 6 ára börnum sínum. Hún hefur sótt um alþjóðlega vernd hér á landi og leyfði okkur að kíkja inn og þar inni mátti líka sjá rakaskemmdir á veggjum og gólfi. Hún var þó ekki á því að kvarta. „Það er allt í lagi, félagsþjónustan er að gera sitt besta og okkur líður vel,“ sagði Lavencia í dag.
Hælisleitendur Félagsmál Reykjavík Tengdar fréttir Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45 12 þúsund mótmæla brottvísun fjölskyldunnar Rúmlega tólf þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar þar sem krafist er að fjölskyldu frá Senegal verði ekki vísað úr landi. 1. nóvember 2020 20:49 „Réttindi barnanna eru fótum troðin í þessu fordæmalausa máli“ Hjónum frá Sénegal sem eiga þriggja og sex ára stelpur sem fæddust hér á landi verður að óbreyttu vísað úr landi. Þau hafa án árangurs barist fyrir dvalarleyfi hér af mannúðarástæðum eða fyrir alþjóðlegri vernd í sex ár. Lögmaður þeirra segir málið án fordæma. 30. október 2020 21:01 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Fleiri fréttir Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Sjá meira
Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45
12 þúsund mótmæla brottvísun fjölskyldunnar Rúmlega tólf þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar þar sem krafist er að fjölskyldu frá Senegal verði ekki vísað úr landi. 1. nóvember 2020 20:49
„Réttindi barnanna eru fótum troðin í þessu fordæmalausa máli“ Hjónum frá Sénegal sem eiga þriggja og sex ára stelpur sem fæddust hér á landi verður að óbreyttu vísað úr landi. Þau hafa án árangurs barist fyrir dvalarleyfi hér af mannúðarástæðum eða fyrir alþjóðlegri vernd í sex ár. Lögmaður þeirra segir málið án fordæma. 30. október 2020 21:01
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent