BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2020 14:55 Shane MacGowan, til hægri fékk söngkonuna Kirsty MacColl til þess að syngja með sér í laginu. Photo by Tim Roney/Getty Images) Getty/Tim Rooney Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Lagið sem um ræðir er lagið Fairytale of New York með hljómsveitinni The Pogues sem kom út árið 1987. Lagið er er ofarlega á lista þegar kemur að jólalögum í Bretlandi og fær iðulega mikla spilun þar í landi í kringum hátíðirnar. Texti lagsins þykir hins vegar óheflaður en í laginu má heyra í hjónum sem eru gjörn á það að rífast. Ritskoðun BBC Radio 1 felst í því að orðinu faggot, niðrandi slanguryrði fyrir samkynhneigðan karlmann, er skipt út fyrir orðið haggard, sem þýðir að vera gugginn af veikindum, áhyggjum eða hungri. Þá mun þögn koma í staðinn fyrir orðið slut, eða dræsa á íslensku. Í yfirlýsingu frá BBC segir að yngri hlustendur BBC Radio 1 ættu ekki að þurfa að heyra þessi orð en í staðinn mun BBC Radio 2 áfram spila upprunalegu útgáfuna enda eldri hlustendur þar á ferðinni. Plötusnúðar BBC Radio 6 munu fá að velja hvora útgáfuna þeir spila í útvarpinu. Jól Fjölmiðlar Bretland Tónlist Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Lagið sem um ræðir er lagið Fairytale of New York með hljómsveitinni The Pogues sem kom út árið 1987. Lagið er er ofarlega á lista þegar kemur að jólalögum í Bretlandi og fær iðulega mikla spilun þar í landi í kringum hátíðirnar. Texti lagsins þykir hins vegar óheflaður en í laginu má heyra í hjónum sem eru gjörn á það að rífast. Ritskoðun BBC Radio 1 felst í því að orðinu faggot, niðrandi slanguryrði fyrir samkynhneigðan karlmann, er skipt út fyrir orðið haggard, sem þýðir að vera gugginn af veikindum, áhyggjum eða hungri. Þá mun þögn koma í staðinn fyrir orðið slut, eða dræsa á íslensku. Í yfirlýsingu frá BBC segir að yngri hlustendur BBC Radio 1 ættu ekki að þurfa að heyra þessi orð en í staðinn mun BBC Radio 2 áfram spila upprunalegu útgáfuna enda eldri hlustendur þar á ferðinni. Plötusnúðar BBC Radio 6 munu fá að velja hvora útgáfuna þeir spila í útvarpinu.
Jól Fjölmiðlar Bretland Tónlist Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna