Ein sú besta í heimi hættir hjá þjálfara Katrínar Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2020 09:31 Brooke Wells og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru hér saman í búbblunni á heimsleikunum að tala við æfingafélaga sinn Tori Dyson sem vinnur í stöðinni hjá Ben Bergeron. Instagram/@toridysonnn Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttir, átti tvær konur á topp fimm á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en önnur þeirra er nú að leita sér að nýjum þjálfara. Ben Bergeron sagði frá því á Instagram síðu sinni að bandaríska CrossFit konan Brooke Wells hafi ákveðið að slíta samstarfi þeirra eftir fjögur ár. Brooke Wells endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár sem var hennar besti árangur á leikunum frá upphafi og tíu sætum ofar en árið á undan. Ben Bergeron skrifaði falleg orð um læridóttur sína í færslunni á Instagram. „Í fjögur ár hef ég notið þeirra forréttindi að vera þjálfari Brooke Wells. Hún hefur heillað mig með hungri sínu og vilja til að leggja á sig vinnuna auk keppnishörku sinnar og seiglu. Ég hef notið þess að sjá hana verða að sönnum atvinnumanni, vini og keppniskonu um verðlaunasæti,“ skrifaði Ben Bergeron. „Brooke lét mig vita af því að það sé kominn tími fyrir hana að prófa ný tækifæri með nýjum þjálfara og ég óska henni alls hins besta. Brooke þú munt alltaf eiga í mér vin, aðdáanda og heimili hjá mér í Boston. Elska þig,“ skrifaði Bergeron eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron) CrossFit Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Sjá meira
Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttir, átti tvær konur á topp fimm á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en önnur þeirra er nú að leita sér að nýjum þjálfara. Ben Bergeron sagði frá því á Instagram síðu sinni að bandaríska CrossFit konan Brooke Wells hafi ákveðið að slíta samstarfi þeirra eftir fjögur ár. Brooke Wells endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár sem var hennar besti árangur á leikunum frá upphafi og tíu sætum ofar en árið á undan. Ben Bergeron skrifaði falleg orð um læridóttur sína í færslunni á Instagram. „Í fjögur ár hef ég notið þeirra forréttindi að vera þjálfari Brooke Wells. Hún hefur heillað mig með hungri sínu og vilja til að leggja á sig vinnuna auk keppnishörku sinnar og seiglu. Ég hef notið þess að sjá hana verða að sönnum atvinnumanni, vini og keppniskonu um verðlaunasæti,“ skrifaði Ben Bergeron. „Brooke lét mig vita af því að það sé kominn tími fyrir hana að prófa ný tækifæri með nýjum þjálfara og ég óska henni alls hins besta. Brooke þú munt alltaf eiga í mér vin, aðdáanda og heimili hjá mér í Boston. Elska þig,“ skrifaði Bergeron eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron)
CrossFit Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Sjá meira