Man ekki eftir því þegar hann varð heimsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 09:01 Steve Thompson með heimsbikarinn sem hann man ekkert eftir að hafa unnið. Getty/David Rogers Rúgbý leikmenn hafa snúið sér til lögfræðinga með það í huga að sækja sér bætur vegna höfuðskaða sem þeir hafa orðið fyrir á sínum ferlum í íþróttinni. Mikil umræða er í Bretlandi um áhrif höfuðhögga á íþróttamenn í framtíðinni. Þetta hefur verið áberandi í knattspyrnunni enda er heilabilun mun algengari hjá gömlum fótboltamönnum en almennum borgurum. Nú síðast hafa gamlir rúgbý leikmenn vakið athygli á sinni stöðu. Þeir eru ekki að skalla boltann í leikjum eins og knattspyrnumenn en hafa fengið mörg höfuðhögg á ferlinum. Hundrað fyrrum rúgbý leikmenn hafa nú höfðað mál gegn rúgbý sambandinu, RFU, eftir að þeir greindust með byrjun af heilabilun. BREAKING: Steve Thompson reveals he CAN'T REMEMBER winning the World Cup | @dpcoverdale https://t.co/mx0VySCn6A pic.twitter.com/50Metpg7GF— MailOnline Sport (@MailSport) December 8, 2020 Átta fyrrum leikmenn hafa greinst með heilabilun á byrjunarstigi og þeir eru allir undir 45 ára aldri. Í fararbroddi þessara leikmanna er Steve Thompson sem var í heimsmeistaraliði Englendinga árið 2003. Hinn 42 ára gamli Thompson greindist með byrjunarstig heilbilunnar í nóvember. „Ég á engar minningar frá því að vera heimsmeistari árið 2003 hvað þá hreinlega að hafa verið í Ástralíu á mótinu. Vitandi það sem ég veit í dag þá myndi óska þess að hafa aldrei orðið atvinnumaður í þessari íþrótt,“ sagði Steve Thompson. „Ég fór því að vinna við byggingarframkvæmdir og æfa tvisvar í viku í það að fara á æfingu á hverjum degi og stundum tvisvar á dag,“ sagði Thompson. Thompson segir að mikið hafi verið um högg á þessum æfingum og þá sérstaklega þegar þeir fór í sérstaka vél sem líkti eftir átökunum við væntanlega mótherja. „Það var ekki óalgengt fyrir mig að vera ringlaður eftir æfingar, sjá hvíta bletti og vita ekki alveg hvar ég var staddur í nokkrar sekúndur. Stundum missti ég alveg meðvitund,“ sagði Thompson. „Menn sættu sig bara við það að þetta væri hluti af þessu. Ég vildi óska þess að ég hefði klárað ferill minn fyrr og þá væri staðan ekki svona svört,“ sagði Steve Thompson. Rugby Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Sjá meira
Mikil umræða er í Bretlandi um áhrif höfuðhögga á íþróttamenn í framtíðinni. Þetta hefur verið áberandi í knattspyrnunni enda er heilabilun mun algengari hjá gömlum fótboltamönnum en almennum borgurum. Nú síðast hafa gamlir rúgbý leikmenn vakið athygli á sinni stöðu. Þeir eru ekki að skalla boltann í leikjum eins og knattspyrnumenn en hafa fengið mörg höfuðhögg á ferlinum. Hundrað fyrrum rúgbý leikmenn hafa nú höfðað mál gegn rúgbý sambandinu, RFU, eftir að þeir greindust með byrjun af heilabilun. BREAKING: Steve Thompson reveals he CAN'T REMEMBER winning the World Cup | @dpcoverdale https://t.co/mx0VySCn6A pic.twitter.com/50Metpg7GF— MailOnline Sport (@MailSport) December 8, 2020 Átta fyrrum leikmenn hafa greinst með heilabilun á byrjunarstigi og þeir eru allir undir 45 ára aldri. Í fararbroddi þessara leikmanna er Steve Thompson sem var í heimsmeistaraliði Englendinga árið 2003. Hinn 42 ára gamli Thompson greindist með byrjunarstig heilbilunnar í nóvember. „Ég á engar minningar frá því að vera heimsmeistari árið 2003 hvað þá hreinlega að hafa verið í Ástralíu á mótinu. Vitandi það sem ég veit í dag þá myndi óska þess að hafa aldrei orðið atvinnumaður í þessari íþrótt,“ sagði Steve Thompson. „Ég fór því að vinna við byggingarframkvæmdir og æfa tvisvar í viku í það að fara á æfingu á hverjum degi og stundum tvisvar á dag,“ sagði Thompson. Thompson segir að mikið hafi verið um högg á þessum æfingum og þá sérstaklega þegar þeir fór í sérstaka vél sem líkti eftir átökunum við væntanlega mótherja. „Það var ekki óalgengt fyrir mig að vera ringlaður eftir æfingar, sjá hvíta bletti og vita ekki alveg hvar ég var staddur í nokkrar sekúndur. Stundum missti ég alveg meðvitund,“ sagði Thompson. „Menn sættu sig bara við það að þetta væri hluti af þessu. Ég vildi óska þess að ég hefði klárað ferill minn fyrr og þá væri staðan ekki svona svört,“ sagði Steve Thompson.
Rugby Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Sjá meira