Kórónuveiran, WAP og Tom Hanks toppa vinsældalista Google Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. desember 2020 14:10 Margir vildu glöggva sig betur á textanum við dónalagið WAP. Kórónuveiran trónir á toppi Google yfir þau orð sem mest var leitað að árið 2020 en í öðru sæti voru „kosningaúrslit“, Kobe Bryant, Zoom og IPL, sem skilar niðurstöðum um indversku úrvalsdeildina í krikket. Um er að ræða leitarniðurstöður á heimsvísu. Kórónuveiran toppar einnig listann yfir flestar fréttatengdar leitir en þar á eftir koma „kosningaúrslit“, Íran, Beirút og Hantavírus. Allt á ensku, eins og gefur að skilja. Tom Hanks, Joaquin Phoenix, Amitabh Bachchan, Ricky Gervais og Jada Pinkett Smith voru þeir leikarar sem fólk var hvað forvitnast um en vinsælustu myndirnar sem fólk fletti upp voru Parasite, 1917, Black Panther, 365 Dni og Contagion. Þá reyndust margir áhugasamir um textann við dónalagið WAP, Netflix-þættina um Tígrisdýrakónginn og uppskriftir að hinu sykursæta dalgona kaffi, ekmek brauðbúðing og súrdeigsbrauði. Eins og sjá má hér að ofan setti kórónuveirufaraldurinn svip sinn sinn á vefheima eins og raunheima en „svefnleysi“ átti metár og „hvernig á að rækta grænmetisgarð“ var slegið inn tvisvar sinnum oftar árið 2020 en 2019. „Black Lives Matter“ náði einnig útbreiðslu á heimsvísu og í júní vildu fleiri vita hvernig þeir gætu tamið sér and-rasískan hugsunarhátt en vildu verða milljónamæringar. Þá var oftar leitað að „hvernig verð ég bandamaður“ en „hvernig verð ég áhrifavaldur“. Mörgum var einnig umhugað um hamfarahlýnun og árið 2020 leituðu fleiri að „hvernig stöðvum við loftslagsbreytingar“ en nokkru sinni áður. Þá virtist forritun vera það sem fólk vildi helst aðstoð Google við að læra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Sjá meira
Um er að ræða leitarniðurstöður á heimsvísu. Kórónuveiran toppar einnig listann yfir flestar fréttatengdar leitir en þar á eftir koma „kosningaúrslit“, Íran, Beirút og Hantavírus. Allt á ensku, eins og gefur að skilja. Tom Hanks, Joaquin Phoenix, Amitabh Bachchan, Ricky Gervais og Jada Pinkett Smith voru þeir leikarar sem fólk var hvað forvitnast um en vinsælustu myndirnar sem fólk fletti upp voru Parasite, 1917, Black Panther, 365 Dni og Contagion. Þá reyndust margir áhugasamir um textann við dónalagið WAP, Netflix-þættina um Tígrisdýrakónginn og uppskriftir að hinu sykursæta dalgona kaffi, ekmek brauðbúðing og súrdeigsbrauði. Eins og sjá má hér að ofan setti kórónuveirufaraldurinn svip sinn sinn á vefheima eins og raunheima en „svefnleysi“ átti metár og „hvernig á að rækta grænmetisgarð“ var slegið inn tvisvar sinnum oftar árið 2020 en 2019. „Black Lives Matter“ náði einnig útbreiðslu á heimsvísu og í júní vildu fleiri vita hvernig þeir gætu tamið sér and-rasískan hugsunarhátt en vildu verða milljónamæringar. Þá var oftar leitað að „hvernig verð ég bandamaður“ en „hvernig verð ég áhrifavaldur“. Mörgum var einnig umhugað um hamfarahlýnun og árið 2020 leituðu fleiri að „hvernig stöðvum við loftslagsbreytingar“ en nokkru sinni áður. Þá virtist forritun vera það sem fólk vildi helst aðstoð Google við að læra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Sjá meira